Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 104

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 104
102 Eftir þetta kemur Þorsteinn ekki við sögu fyrr en hann fréttir víg þeirra Grettis og Illuga og minnist „ummæla þeira, sem hann hafði, þá er þeir Grettir tgluðusk við endr fyrir iQngu mn handleggina.“ (271), en nú verður hann aðalhetjan til söguloka. Hann hefnir Grettis, er varpað í dýflissu og bjargað af Spes, sem hrátt verður ástkona hans, þótt gift sé. Eftir að þau höfðu ginnt og losnað við eiginmann hennar með prettum, verður hún kona hans. „Þótti Þorsteinn mikill gæfumaðr, hversu hann hafði ór ráðit sínum vandræðum.“ (285) En gæfa hans að lokum er þó annars eðlis. Þau Spes fara til Noregs, og eftir að Haraldur harðráði er tekinn við öllum völdum þar, eggja menn Þorstein að gerast honum handgenginn, en hann tók ekki undir það, og kona hans er því einnig andvíg: „Þat vil ek, Þorsteinn,“ sagði hon, „at þú farir eigi á fund Haralds konungs, því at vit eigum gðrum konungi meira vangoldit, ok þarf fyrir því at hugsa. En vit gerumsk nú gQmul bæði ok af œskuskeiði, en okkr hefir gengit meir eptir ástundun en kristiligum kenningum eða rQksemð- um réttenda. Nú veit ek, at þessa okkra skuld megu hvárki leysa okkrir frændr né fémunir, útan vit sjálf gjQldum skyld fyrir. Nú vil ek hreyta ráðahag okkrmn ok fara ór landi ok á páfagarð, því at ek trúi, at svá má mitt mál leysask." (286-7) Hér kveður mjög við annan tón en fyrr í sögunni, þegar afrek og ævintýri Grettis eru til umræðu. Eftir að þau Þorsteinn höfðu fengið aflausn synda sinna í páfagarði, segir Spes: „Nú þykki mér vel farit hafa ok lykðazk okkart mál; hQfu vit nú eigi ógæfu saman átt eina. Kann vera, at heimskir menn dragi sér til eptirdœma okkra ina fyrri ævi; skulu vit nú gera þá endalykð okkars lífs, at góðum mQnnum sé þar eptir líkjanda. Nú skulu vit kaupa at þeim mQnnum, sem hagir eru á steinsmíðar, at þeir geri sinn stein hváru okkru, ok mætti vit svá bœta þat, sem vit hQfum brotit við guð.“ (288-9) Og svo ræðst úr sem Spes leggur til: þau skilja sína stundlegu samvist af sjálfráði sínu og settist hvort þeirra í sinn stein. Grettir var gerður útlagi fyrir glæp sem hann var ekki sekur um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.