Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 105

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 105
103 en bróðir hans og mágkona velja sér einangrun af frjáls- um vilja í því skyni að bæta fyrir syndir sínar. „Hafa þat flestir menn sagt, at Þorsteinn drómundr ok kona hans Spes þykkja verit hafa inir mestu gæfumenn, ór því sem ráða var.“ (289) Gæfa þeirra hlýzt af því, að þau bæta það sem þau höfðu áður misgert. V. TUNGA ER HÖFUÐS BANI Fjórir bölvaldar Grettis heita Þorbjörn, og er þó hver þeirra með sínu móti og sérkenndur með viðumefni, sem á einkar vel við. Þorbjöm öxnamegin „var allra manna sterkastr“ og „garpr mikill . . . eigi þótti hann dæll maðr.“ (100—101) Þorbjöm ferðalangur, frændi og félagi öxnamegins var „tilfyndinn ok fór með dáruskap til ým- issa manna . . . ok þótti hann lítt bœta um fyrir“ nafna sínum og frænda. Þorbjöm glaumur „var einhleypr maðr ok nennti ekki at vinna ok skramaði mikit, ok var hent at honum gaman mikit eða dámskapr af sumum mpnn- um . . . En með því at þessi maðr var umfangsmikill ok inn mesti gámngr, átti hann kenningarnafn ok var kall- aðr glaumr." Þorbjörn öngull „var mikill maðr ok sterkr ok harðfengr ok ódæll ... I œsku hafði hann verit ill- fengr ok ófyxirleitinn“, og hann varð raunar stjúpmóður sinni að bana. Síðan varð öngull „mestr óeirðamaðr“. Nú er það eftirtektarvert, að hver þessara fjögurra manna hefur tiltekinn eiginleika sameiginlegan með Gretti, þótt hann beri langt af þeim og sé vitaskuld frábmgðinn þeim að öðm leyti. Garpskapur öxnamegins, ófyrirleitni öng- uls, leti Glaums og kerskni Ferðalangs eiga sér hliðstæð- ur í fari Grettis sjálfs. Hitt skiptir að sjálfsögðu mestu máli, að einstakir eðlisþættir eru lítilvægari í sjálfum sér en hvernig þeir em slungnir saman í því skyni að skapa sérstæðan persónuleika, sem hvergi á sinn líka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.