Studia Islandica - 01.06.1981, Page 109

Studia Islandica - 01.06.1981, Page 109
107 Þorbjijrn mælti: „Jafnfeigr þykkjumk ek sem áðr, þótt þú skjal- ir slíkt.“ Grettir mælti: „Ekki hafa spár mínar átt langan aldr hér til, ok enn mun svá fara. Vara þik, ef þú vill; eigi mun síðar sýnna.“ Síðan hjó Grettir til Þorbjamar, en hann brá við hendinni ok ætlaði svá at bera af sér hpggit; en hpggit kom á hpndina fyrir ofan úlfliðinn, ok síðan hljóp saxit á hálsinn, svá at af fauk hpfuðit. TVívegis fyrr í sögunni vegur Grettir mann, sem gerzt hefur sekur um áleitni við hann. Fyrst er það Skeggi (46- 7), sem brigzlar honum um ófarir á Miðfjarðarvatni: „Of fjarri er nú Auðunn at kyrkja þik, sem við knattleikinn,14 og brátt kemur að því, að Grettir veitir honum banahögg. 1 lýsingu sinni á viðureign þeirra segir Grettir, að hamar- tröll (þ. e. öxi) hljóp til Skeggja, og má glöggt kenna berg- mál af þessu í frásögninni af dauða Ferðalangs: „ok síð- an hljóp saxit á hálsinn.“ Miklu ískyggilegri er þó Bjöm i Noregi, sem lendir í andstöðu við Gretti í sama mund og nafni hans, grimmur híQbjörn. Um áleitni Bjarnar er skýrt að orði kveðið: „Eagi var hann vinsæll maðr af alþýðu, því at hann afflutti mjgk fyrir þeim mgnnum, er vára með Þorkatli; kom hann svá mQrgum á brott. Fátt kom á með þeim Gretti; þótti Birni hann lítils verðr hjá sér, en Grettir var ótillátssamr, ok kom til þverúðar með þeim. BjQrn var hávaðamaðr mikill ok gerði um sik mikit . . . “ (73-4) Grettir sætir í rauninni áleitni bæði af Bimi og birni og vegur þá báða af þeim sökum. Hér eins og viðar í Islendingasögum vinna menn (og jafnvel dýr) sér til óhelgi með áleitninni. Skáletraða setningin í vísu Grettis hér að framan „Jafn- an verðr boga slongvi of lQng tunga til orða“ virðist vera eins konar tilbrigði við alkunnan talshátt um illmálga menn, sem tala sér til óhelgi og eru vegnir af þeim sök- mn: „e-m vefst tunga um höfuð,“ sem er yfirleitt ekki einungis hluti af mannlýsingu heldur einnig ábending um ævilok rógsbera og aðra afflytjendur. Skulu nú rakin nokkur dæmi um orðtakið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.