Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 128

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 128
126 Skjótt þykki mér mart skipask kunna. 81 Skpmm er óhófs ævi. 20-23, 36 Svá ergisk hverr sem eldisk. 50 Svá gerir opt vándr maðr, at hann bregðr því pðrum, er hann veit á sjálfan sik. 105 Svá skal bpl bœta, at bíða annat meira. 77-8 Tekr þú af inum góða dœmi til góðra verka. 56, 86 Trautt kalla’k þann valda er varar. 37 Trú þú engum svá vel, at þú trúir eigi bezt sjálfum þér. 80 Tunga er hpfuðs bani. 110 Unnins vítis dyli engi maðr, ef veit á sik sakir. 38 Upp at hefja sómir þér eigi vel meiri iðn en þú megir. 31 Upp skal gefa jarli eina spk. 38 Vant er við vándum at sjá. 60 Veit eigi, hvar óskytja pr geigar. 52 Veldrat sá er (varar) varir. 36-7 Vér megum þess opt iðrask, at vér erum of málgir ... 39 Verðr hverr með sjálfum sér lengst at fara. 19 Verðr mjpk mprgu sinni, þat’s minnst varir sjálfan. 74 Verðr þat er varir, ok svá hitt er eigi varir. 74 Vinr er sá annars, er ills varnar. 67, 73-4 Vinr es sá er vpmuð býðr. 73—4 Þá er pðrum vá fyrir durum, er pðmm er inn um komit. 76 Þá veit þat, er reynt er. 87 Þat eina er veslum til vilnaðar at vita sinn hlut fyrr en síðar. 78 Þat er hverjum boðit at lengja líf sitt meðan hann má. 49 Þat er hverjum manni boðit at leita sér lífs. 49 Þat er undarliga gprt at tala sneyðiliga til saklausra manna. 106 Þat varð tamast, sem i œskunni hafði numit. 82-3 Þeir eru fæstir, er sik kenna. 41 Þeir hryggjask eigi af jpfnum spkum, sá er grætr af erfiði ok hinn er þyngðr er af líkamligum sárleika. 44 Þrek manns reynir bæði vápn ok rekkja. 88 Þrætta né þjarka skaltu eigi við þér meiri mann eða þinn líka. 30 Þú gefr sjálf raun hver þú ert. 87 Þú munt sjálfr gefa þér raun, hverr þú ert. 87 Þung er sú hpnd sjálfri sér ok maklig afhpggs, er hon vegr sparliga. 32 Þungt er at bíða ellina ok sjónleysit. 119 Þpgn er vizku tákn, en mælgi heimsku mark. 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.