Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1960, Blaðsíða 196
186
faavisu 219,397,398. Auk Jaess er 5 eitt um visurnar tvær i lok kaflans.
b. I sama kafla eru 8 dæmi ]aess ab 397 og 398 vlki frå leshåttum
sem 6 og 219 eru sameiginlegir.
c. Bisk. II, 43. bis., 9.1.: dyrligr 5, 397, 398; dyrdligr 219. Betta er
eina dæm i 8 i kaflanum um slika samstobu handrita og ekki mikils
um vert.
d. Bess er ekkert dæmi i 21. kafla a3 398 fylgi 219, jaegar 219 og
397 greinir å.
Allt bendir Jaetta til a3 397 sé ekki ri tab eftir 219, en sameiginlegt
forrit a& 397 og 398 sé hins vegar runniS frå 219.
2. Bisk. II, 130. bis., 11.1.: me3; mz 219; med 397; MCD 398 (og
fyrir ofan stendur med, liklega meb somu hendi). — Hér hefur forrit
a3 398 greinilega haft med, en ekki mz eins og 219. Betta dæmi sker
glogglega ur um }>ab a3 398 er ekki ritaS eftir 219.
3. Fyrirsagnir kafla i 219 eru ritaSar me3 rau3u bleki og a3 ]avi er
virbist me8 somu hendi sem meginmål. Beim er jafnan ætlaS hæfilegt
rum, Jaannig a8 hrokkvi ]mb sem afgangs ver3ur af siSustu linu
næsta kafla å undan ekki til, er fyrsta lina nyja kaflans ekki skrifuS
til enda, svo ab rum ver8ur fyrir alla fyrirsognina. Fyrirsagnir kafla
i 397 og 398 koma illa heim vib fyrirsagnir i 219, en Jaetta efni hef ég
ekki rannsakab til hlitar, meb Javi ab fyrirsagnir 1 219 eru sumar
illlæsilegar. Niburstobur athugana å 8 fyrirsognum, heldur vel
læsilegum i 219, eru pessar:
a. Ekkert dæmi um samhljoba fyrirsogn i 219, 397 og 398.
b. 3 dæmi um eina fyrirsogn i 219 og abra i 397 og 398.
c. 2 dæmi um sina fyrirsognina i hvoru handritanna 219 og 397, en
enga i 398.
d. 3 dæmi um fyrirsogn i 219 en enga i 397 og 398.
Meb Javi ab fyrirsognum ber svo mikib å milli i 219 annars vegar og
397 og 398 hins vegar, og fyrirsagnir i 219 virbast auk Jaess skrifabar
samtimis meginmålinu, kynni ab [oykj a vafasamt ab forrit ab 397 og
398 hafi verib eftirrit 219. Bessa motbåru væri Jao litib ab marka, Javi ab
vel getur verib ab skrifari forrits 397 og 398 hafi skilib eftir rum undir
fyrirsagnir, en så sem setti inn fyrirsagnir hafi ekki haft 219 fyrir sér.
Lauslegar athuganir å 397 og 398 ab obru leyti:
1. Fyrstu blabsibunum i 397 og 398 ber meira å milli en obrum
koflum sem ég hef borib saman, og liklega å 18. old hafa Jaessar sibur