Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 16

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 16
14 ROKKUR um og kynjum í Þýskalandi, er lieim kom, eins og geta má nærri. M. a. sæmdi þýska flug'- mannafélagið von Gronau heið- urspeningi úr gulli. Hafa að eins 22 flugmenn áður hlotið þá sæmd, m. a. Húlinefeld, Koeld, Fitzmorris, Warthausen og dr. Eekener. — Þ. 25. sept. gekk Gronau fyrir Hindenburg for- seta. Ræddust þeir við góða stund um flugmál og leiddi for- setinn þvínæst von Gronau út með gjöfum. Frá Bretlandi. Enda þótt á þriðju miljón verkamanna í Bretlandi séu skrásettir atvinnulausir, þá eru 10 miljónir vinnandi karla og kvenna í landinu eða 700,000 fleiri en fyrir 5 árum síðan. Af skýrslum, sem birtar voru í lok septembermánaðar, verður enn- fremur séð, að 7% fleiri verka- menn hafa atvinnu i öllum iðn- aðargreinum en 1924 og að 13% meira af hráefni er notað til vinslu nú en þá. Við framleiðslu hifreiða, silki, rafmagnsáhalda, loftskeytatækja o. fl. vinna 9,5% fleiri en 1924. Álíka marg- ir hafa atvinnu við fiskveiðar og fyrir 5 árum, en langtum færri í kolanámum, 1,074,000, en voru 1,260,000 árið 1924. Verndartollastefnan í Bretlandi. Verndartollastefnunni í Bret- landi virðist stöðugt vera að aukast fylgi, ekki síst meðal kaupsýslumanna. Hefir nýlega verið stofnað ópólitískt þjóð- fulltrúaráð, sem liefir það markmið, að reisa við iðnað og verslun Breta. hiins og getið liefir verið um í skeytum, var aðal hvatamaður þess Sir William Morris, bifreiðafram- leiðandi. — Þjóðfulltrúaráðið liygst að leita samvinnu við verkamenn til þess að knýja þing og stjórn til þess að koma á verndartollum. íslendingar og Danir. Allmargir Danir komu liing- að á Alþingishátíðina. Og marg- ir þeirtra skrifuðu um ferð sína, lýstu því, sem fyrir augun bar og rituðu margt um íslensk mál og íslenska menn. Þótti ís- lendingum sannast hér sem fyrri, að Dani skorti skilning á íslendingum og því, sem ís- lenskt er. Og óneitanlega er það lýsandi, að meiri skilnings í okkar garð skuli gæta á meðal stórþjóðanna, heldur en meðal sambandsþjóðar vorrar, því á undanförnum árum hefir verið lögð talsverð stund á það, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.