Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 73
R 0 K K U R
71
með skothríS frá lestinni, á meöan
þeir koma upp. gaddavírsgiröing-
um o. s. frv. Á milli allra virkj-
anna veröa neðanjarðargöng og
meö vissu millibili eru neöan-
jaröar skálar, skotheldir, þar
sem hermennirnir geta búiö viö
öll þægindi. Þeir eru þar lausir
viö hinn illa aöbúnaö skotgraf-
anna, vætuna, óhreinindin, kuld-
ann og stundum matarskortinn.
Virkin hafa því stööugt nægan
aíla óþreyttra manna viö hendina.
Um skála þessa eru rafmagns-
leiöslur. Og skálarnir og virkin
eru útbúin rafknúnum vélum, sem
geta rekiö eiturgasský óvinanna
aítur „heim til fööurhúsanna".
Neöanjaröar skálar þessir og virki
eru útbúin af svo miklu hugviti
að þeir mega teljast til undra
veraldar, þar renna rafmagns-
brautir fram: og aftur, þar eru
talsímar, ritsímar og ótal tæki til
þess aö gefa nauðsynleg merki, og
m. m. fl. Sum virkin eru í skógar-
þykknum, sum i mýrum, sem fyrst
voru ræstar, til þess hægt væri að
smíöa virkin. Því næst var vatni
veitt á umhverfis þau af nýju. Sést
ar þessu sem að framan er sagt,
að þrátt fyrir afvopnunarstarf-
semina, treysta Frakkar ekki
a, að friöurinn veröi trygður með
samningum, enda er sannleikur-
Wn sá, þótt sorglegt sé, aö alt
bendir til þess aö sagan muni-
endurtaka sig, friðurinn veröi eigi
trygöur, a. m. k. hlýtur þess að
veröa svo langt aö bíða, að það
verður eigi fyrr en aldir hafa
runnið.
Úlgan á Sgáni.
Óeiröasamt hefir altaf veriö ann-
að veifið á Spáni, á undanförnum
mánuði, 1 sumum borgum hafa
götubardagar veriS háSir, t. d. í
Barcelona um miSbik nóvember-
mánaðar, en Barcelona er aSaliSn-
aSarborg Spánar. Verkföll hafa
veriS háS í ýmsum borgum. í óeirS-
unum í Barcelona meiddúst all-
margir menn, en nokkrir biSu bana.
Engin dagblöð komu út. Lögreglan
notaði bæSi sverS og skotvopn i
óeirSunum. ÓeirSirnar leiddu til
þess, aö stjórninákvaðaðlátaflytja
lögreglulið.landshluta milli og bend-
ir það til þess að stjórnin treysti
lítt lögreglunni, þegar óeiröir eru i
heimahéraði lögreglunnar. En auð-
vitað er óvíst, hvort slík herbrögð
hepnast til lengdar. í Sevilla hófst
allsherjarverkfall ]). 19. nóv., en í
tíu smáborgum voru einnig verkföll
háS. Kaupmenn þorSu ekki að opna
verslanir sinar og engar leiksýning-