Rökkur - 01.03.1931, Side 20
18
ROKKUR
vill hann láta endnrskoða. Enn-
fremur vill liann láta stuðla að
því, að viðskiftaþjóðir Breta,
sem þess þurfa, fái hagkvæm
lán til lengri tíma. Sérstaklega
mun liann hafa í huga aukin
viðskifti Breta og Rússa. Marg-
ar merkar tillögur aðrar en
þær, sem hér eru taldar, hefir
hann horið fram.
Eins og að framan er vikið
að er tillaga hans um fjöl-
skyldubýlin athugunarverð til-
laga. Hefir L. G. lengi haft
mikinn áhuga fyrir viðreisn
landbúnaðarins og hefir kynt
sér þau mál mjög vel. Veit hann
vel, að ekki er hægt að senda
borgafólk, óvant atvinnu upp i
sveit til að byrja búskap, enda
leggur hann og til, að á kenslu-
býlum (training farms), geti
menn fengið nauðsvnlega verk-
lega æfingu og nokkra bóklega
tilsögn. Vill hann, að ríkið
stofni til kensluhýla þessara og
verði þau undir yfirumsjón
landbúnaðarráðuneytisins. L. G.
telur, að með framkvæmd þess-
ara tillagna skapist atvinna
handa 700,000 manns, sem nii
eru atvinnulausir. Jafnaðar-
mannastjórninni mun geðjast
miður að ýmsum tillögum L. G.,
en er talin hlynt þeim tillögum
hans, sem landbúnaðinn snerta.
Sala landbúnaðarafurða
í Bretlandi.
Bretar hafa um þessar
mundir merkar tillögur á
prjónunum, sem eru bornar
fram í þeim tilgangi að rétta
við landbúnaðinn. Stjórnin
mun hafa í hyggju að leggja
frumvarp fyrir þingið um
stofnun allsherjar markaðs-
nefndar, er framleiðendur
kjósa, sem á að hafa með liönd-
um útvegun markaða fyrir af-
urðir bænda, en landinu á að
skifta í söluumdæmi, og vinni
stjópn livers söluumdæmis i
samráði við allslierjarmark-
aðsnefndina. Ennfremur er
gert ráð fyrir því, að skipuð
verði nefnd úr hópi þeirra,
sem kaupa framleiðsluna, og
á að starfa að ýmsum athugun-
um í sambandi við samlagssöl-
una. Nefndir þessar leggi álit
sín fyrir landbúnaðarráðu-
neytið. Sjóði á að stofna, til
styrktar samlagssölunni, og er
höfuðstóll sjóðsins i Englandi
ákveðinn ca. 12 milj kr., en í
Skotlandi ca. 3 milj. kr.
Söluumdæmin geta fengið
lán úr þessum sjóðum, vaxta-
laust fyrstu tvö árin, en i viss-
um tilfellum til lengri tima, ef
sérstakar ástæður eru fyrir
hendi. Ibúar livers söluum-
dæmis eru skuldhundnir til að