Rökkur - 01.03.1931, Side 30
28
R O K K U R
Boris og Giovanna,
dóttir ítölsku konungshjón-
anna, voru gcfin saman i hjóna-
hand í Assisi j). 25. okt. Assisi
er borg í Perugiahéraði á ítal-
íu, íbúaíala tæp 6,000. lforg
j>essi er m. a. fræg sem fæð-
ingarborg hins heilaga Franz
frá Assisi. Hjónavígslan fór
fram í kirkjunni, j)ar sein
géymdar eru hinar jarðnesku
leifar hans. Var margt stór-
menni saman komið j)ar, er
hjónavígslan fór fram, en við-
höfn var langtum minni en titl
er, j)egar um konungleg brúð-
kaup er að ræða, en svo segja
blaðamenn, er viðstaddir voru,
að einmitt vegna ])ess að lögð
var áhersla á, að gera alhöfn-
ina sem einfaldasta, hefði alt
farið fram með mjög hátíðleg-
um og hugðnæmum blæ. A
meðal viðstaddra var Ferdin-
and, fyrverandi konungur
Búlgara, faðir brúðgumans.
Lýðveldisafmæll.
Tyrkir héldu hátíðlegt 7 ára
afmæli lýðveldisins j). 29. okt.
s. 1. Miklar breytingar hafa orð-
ið í löndum Tyrkja á þessum 7
árum og hefir frumkvöðull
j)eirra verið Mustapha Kemal
Pasha, forseti lýðveldisins. Hef-
ir hann lagt áherslu á að inn-
leiða siði jijóðanna, sem byggja
Vestur-Evrópu, og orðið mikið
ágengt, enda er hann dugnaðar-
maður og gætti j)ess, að inn-
leiða hina nýju siði stig af stigi.
Var þó við ramman reip að
draga, j)ví hinir nýju siðir
komu mjög í bága við trúar-
kreddur Tyrkja, svo sem að
konur hættu að bera andlits-
slæður á almannafæri. Nú er
það alment, að konur j)ar skeri
hár sitt. Tyrkjahúfurnar (fez)
sjást nú vart lengur, nema á
öldungum. Þjóðbúningar sjást
vart lengur. Þetta eru þær
breytingar, sem ferðamenn
fyrst taka eftir. En mikilsverð-
ustu umbæturnar eru þær, að
unnið hefir verið af kappi að
j)ví að menta þjóðina. Mikill
hluti j)jóðarinnar var ólæs og
óskrifandi fyrir 7 árum og má
svo heita, að öll þjóðin, ungir
og gamlir hafi orðið að setjast
á skólabekkinn. Og árangurinn
hefir orðið mikill, af j)ví Must-
apha Pasha og liðsmönnum
hans tókst að vekja áhuga
þjóðarinnar fyrir aukinni ment-
nn og framförum. Tyrkneskar
konur eru nú farnar að taka
milcinn j)átt í stjórnmálastarf-
semi og félagslegri starfsemi
og fengu í ár réttindi til þess að
kjósa í sveita- og bæjarstjórnir.
Og j)ær vinna ósleitilega að því
að fá kosningarréttindi til jafns