Rökkur - 01.03.1931, Page 18

Rökkur - 01.03.1931, Page 18
16 R ö K K U R hið langa og erfiða kyrstöðu- tímabil í lífi þjóðarinnar, sem á eftir henni kom, en nú sé hér sjálfstæð, vakandi þjóð að verki, ekki eingöngu atvinnu- lífið, heldur og listirnar beri ]>ess merki. Fer höfundurinn aðdáunarorðum um bókmenta- áhuga og bókmentastarfsemi þjóðarinnar frá fyrstu timum. Frændur þeirra, sem til Islands fluttu, orlu ekki betur en Norð- urlandabúar vfirleitt, segir kann. Og hann spyr því næst: Var það endurgróðursetning þjóðarhrotsins i íslenskum jarðvegi, sem leysti úr læðingi þessa miklu bókmentahæfi- leika? Islensku sagnaritunina telur liöf. með mestu hók- mentaafrekum veraldarinnar. Og hann bætir því við, að álirif bókmenta á íslendinga liafi orðið meiri en á nokkra aðra ])jóð. í brunn bókmentanna hafi þjóðin sótt þrek sitt, þegar mest syrti að, hafi þjóðin litið um öxl og minst fornra frægð- ardaga og sta])pað í sig stálinu. Höf. minnist því næst lofsam- lega hinna mörgu íslensku list- málara, sem fram hafa komið á undanförnum tveimur ára- tugum, og nefnir ])essa: Ásgrim Jónsson, Jón Stefánsson, Gunn- laug Blöndal, Guðmund Einars- son og Kristinu Jónsdóttur. f greinarlok minnist liöf. Einars Jónssonar og segir um verk hans, að þau geymi kjarna ís- lenskra lista. Ummæli höf. um Einar Jónsson hljóða svo i lauslegri þýðingu: „1 útjaðri Reykjavíkur er einkennilegt, grátt hús —- lista- verkasafn og bústaður Einars Jónssonar. Islendingar líta á þenna stað sem helgidóm — og kannske ekki að ástæðu- lausu. Einar Jónsson er mesti mvndhöggvari Islands og heimsfrægur listamaður. Lista- maðurinn Einar Jónsson er hugsjónamaður og ,symbolisti‘. Það, sem einkennir listaverk Einars Jónssonar er þrótturinn, fagrar línur og hugsjónirnar, voldugar og hreinar, svo Einar Jónsson á hvergi sinn líka nú á tímum. í ölhun verkum hans gætir djúpra, mannlegra til- finninga. Öll eru þau álirifa- mikil, vekjandi, voldug. Hann hefir kafað djúp mannssálar- innar og í táknmyndum sínum lýst þeim öflum, sem mannssál- in býr yfir: hvötunum, tilfinn- ingunum og geðhrifunum. Engan listamann hefi eg vitað lýsa óttanum, samviskubitinu, sorginni, hugrekkinu, vilja- þrekinu, á eins áhrifamikinn og snildarlegan liátt og Einar Jóns- son í táknmyndum sinum. Aldrei hefi eg séð þau öfl, sem mannssálin á, og seiða hana í

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.