Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 58
56
RÖKK UR
stafnum og horfði upp og fram.
Stjörnubirtan mikla var vfir
öllu. Áin var eins og síkvikt
silfurband og það glampaði á
snjóbreiðuna, sem huldi alt
undirlcndi, en á milli voru
skógarásarnir, eins og dökk fer-
líki, því norðansvalinn bafði
sópað snjónum af kjarrinu.
Hann leit fram á þessari stund,
en b'ka aftur. Minningarnar um
það, sem liðið var, voru yfir-
sterkari í svip. Hann hafði
margs að minnast. Og það
hafði ekki altaf verið tómt strit.
Kristrún hafði verið honum
góð — altaf. Hann bar hönd
upp að enni sem snöggvast.
Hve lítils hann hafði verið
megnugur, hugsaði hann. Hann
leit enn fram og fvrir hugskots-
augum sínum leit hann Lithi
Tungu, eins og hann hafði svo
oft áður drevmt um hana, með
hávaxna viðu á hverju holti, en
túnum á milli. Einliver annar
lætur þá drauma mína rætast,
hugsaði liann, seint og síðar
meir, einhver annar, en — ekki
af minni ætt. í fjarska voru
fjöllin snævi þakin. Aftur blasti
virkileikinn við, frosnar mýrar
og kjarrholt og óbeisluð áin. Og
Birni var það ljóst, að örlög
hans voru þau, að glata öllu,
nema viljanum til að strita á-
fram, eins og hann hafði gert
alla æfina. Og svo gekk hann i
bæinn sinn gamla, inn til Krist-
rúnar, — i kuldann og myrlcrið
og einveruna.
A. Th.
liili bfir oo lilla svsiir.
Æfintýri handa börnum.
Þýtt hefir Steingr. Thorsteinson.
Litli bróöir tók Jitln systur sér
við hönd og mælti:
,,SíSan hún rnóSir okkar dó höf-
urn viS enga gleSistund lifaS bæSi
tvö. Hún stjúpa okkar ber okkur
á hverjum einasta degi og ef viS
komurn nálægt henni, þá sparkar
tiún okkur frá sér. ViS fáum ekk-
ert annaö en grjótharSar brauS-
skorpurnar, sem enginn annar vill,
og hundgreyiS litla undir borSinu
á betra en viö, því aö í hann snar-
ar hún þó stöku sinnum, góöum
bita. Æ, guS minn góSur, ef hún
vissi þetta, hún móSir okkar.
Korndu, viS skulum fara út í víSa
veröld.“
*
Og þau fóru og gengu liölang-
an daginn yfir holt og hæöir, akra
og engjar, og þegar skúrir komu
úr lofti, sagöi litla systir: „Nú er
guS aö gráta meS okkur.“ Um
kvöldið kornu þau í stóran skóg og
voru þá svo örþreytt af hugarvíl-
inu, hungrinu og vegalengdinni,