Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 33
R Ö K K U R
31
ferSina) þótti Sverdrup sjálfkjör-
inn til að hafa skipstjórnina á
hendi. Þegar Nansen og Johansen
lögðu af stað í skíöaförina norður
á bóginn þ. 14. mars 1895 tók
Sverdrup viS stjórn leiSangursins.
Komst hann á Fram alla leið 85 gr-
57’ nl. br. og hefir aldrei veriö
íariö á skipi jafnlangt norður á
bóginn. Undir stjórn Sverdrups
komst Fram heilu og höldnu út úr
ísnurm og sigldi því næst Fram
suður með vesturströnd Spitzberg-
en og kom til Skjervö þ. 20. ág.
1896, átta dögum eftir aS Nansen
og Johansen komu til Vardö.
ÁriS 1898 lagSi Sverdrup í sinn
eigin leiSangur (önnur FramferS-
in). ÆtlaSi hann aS sigla kring-
um Grænland norSvestan frá, en
vegna þess hve mikill ís var í
Smith-sundi varS hann aS hætta
viS þaS og sneri suSur á bóginn.
ÆtlaSi hann um Jones-sund og
síSan á milli Parry-eyja og Grants-
lands þar sem enginn hafSi veriS
unr hálfrar aldar skeiS. En vegna
ísa komst Sverdrup ekki á Fram
eins langt og hann hafSi ætlaS sér,
en hann fór hverja sleSaferSina
eftir aSra og árangurinn af þeim
varS mikill. Kom nú í ljós aS Ell-
esmere-land var langtum stærra
en menn áSur hófSu vitneskju umí,
svo og Grants-land, m'argar eyj-
<-r fundu þeir, sumar stórar, Axel
Heibergland, Amund Ringnes-
iand, Ellef Ringnes-land og
Isachsen-land. Einnig gerSu þeir
miklar jarSfræSilegar athuganir.
Fjögur ár var Sverdrup í leiS-
angri þessum og gerSi miklar og
merkilegar vísindalegar athugan-
ir á svæSi, sem er stærra en allur
SuSur-Noregur. Á engri pólferS,
sem áSur hafSi veriS farin, höfSu
veriS gerSir uppdrættir af eins
stórum landsvæSum, og frá þeim
tíma, er austurrísku-ungversku
leiSangursmennirnir fundu Franz-
Jósefs-land, hafSi enginn norður-
leiSangur fundiS eins mörg og viS-
áttu mikil ný lönd. ÁriS 1902 kom
Sverdrup aftur til Noregs. Frá
þeim tíma gaf hann sig aS rann-
sóknum og útgerS í norSurhöfum.
Oftar en einu sinni var honum
falin leit aS leiSangursmönnum,
sem mienn óttuSust um. Báru menn
ótakmarkaS traust til hans, vegna
dugnaSar hans, þekkingar og
reynslu. —• í seinna bindi bókar
Nansens („Fram over Polhavet
II.“) er ritgerS eftir Sverdrup,
„Beretning om ,,Fram’s“ drift
efter 14. mars 1895“. Einnig hefir
hann ritaS „Nyt Land. Fire Aar i
arktiske egne“, I—II. ■—- MeS
Sverdrup er í valinn fallinn einn
af bestu sonum Noregs fyrr og
síSar. (AS mestu þýtt).
Bretar og Palestína.
Gyðingar í ýmsum löndum
hafa haldið fjölda marga mót-