Rökkur - 01.03.1931, Síða 33

Rökkur - 01.03.1931, Síða 33
R Ö K K U R 31 ferSina) þótti Sverdrup sjálfkjör- inn til að hafa skipstjórnina á hendi. Þegar Nansen og Johansen lögðu af stað í skíöaförina norður á bóginn þ. 14. mars 1895 tók Sverdrup viS stjórn leiSangursins. Komst hann á Fram alla leið 85 gr- 57’ nl. br. og hefir aldrei veriö íariö á skipi jafnlangt norður á bóginn. Undir stjórn Sverdrups komst Fram heilu og höldnu út úr ísnurm og sigldi því næst Fram suður með vesturströnd Spitzberg- en og kom til Skjervö þ. 20. ág. 1896, átta dögum eftir aS Nansen og Johansen komu til Vardö. ÁriS 1898 lagSi Sverdrup í sinn eigin leiSangur (önnur FramferS- in). ÆtlaSi hann aS sigla kring- um Grænland norSvestan frá, en vegna þess hve mikill ís var í Smith-sundi varS hann aS hætta viS þaS og sneri suSur á bóginn. ÆtlaSi hann um Jones-sund og síSan á milli Parry-eyja og Grants- lands þar sem enginn hafSi veriS unr hálfrar aldar skeiS. En vegna ísa komst Sverdrup ekki á Fram eins langt og hann hafSi ætlaS sér, en hann fór hverja sleSaferSina eftir aSra og árangurinn af þeim varS mikill. Kom nú í ljós aS Ell- esmere-land var langtum stærra en menn áSur hófSu vitneskju umí, svo og Grants-land, m'argar eyj- <-r fundu þeir, sumar stórar, Axel Heibergland, Amund Ringnes- iand, Ellef Ringnes-land og Isachsen-land. Einnig gerSu þeir miklar jarSfræSilegar athuganir. Fjögur ár var Sverdrup í leiS- angri þessum og gerSi miklar og merkilegar vísindalegar athugan- ir á svæSi, sem er stærra en allur SuSur-Noregur. Á engri pólferS, sem áSur hafSi veriS farin, höfSu veriS gerSir uppdrættir af eins stórum landsvæSum, og frá þeim tíma, er austurrísku-ungversku leiSangursmennirnir fundu Franz- Jósefs-land, hafSi enginn norður- leiSangur fundiS eins mörg og viS- áttu mikil ný lönd. ÁriS 1902 kom Sverdrup aftur til Noregs. Frá þeim tíma gaf hann sig aS rann- sóknum og útgerS í norSurhöfum. Oftar en einu sinni var honum falin leit aS leiSangursmönnum, sem mienn óttuSust um. Báru menn ótakmarkaS traust til hans, vegna dugnaSar hans, þekkingar og reynslu. —• í seinna bindi bókar Nansens („Fram over Polhavet II.“) er ritgerS eftir Sverdrup, „Beretning om ,,Fram’s“ drift efter 14. mars 1895“. Einnig hefir hann ritaS „Nyt Land. Fire Aar i arktiske egne“, I—II. ■—- MeS Sverdrup er í valinn fallinn einn af bestu sonum Noregs fyrr og síSar. (AS mestu þýtt). Bretar og Palestína. Gyðingar í ýmsum löndum hafa haldið fjölda marga mót-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.