Rökkur - 01.03.1931, Side 21
ROKKUR
19
selja eigi afurðir sínar utan vé-
banda síns umdæmis.
Afurðir þær, sem samlagið
tekur til sölu, eru mjólkuraf-
Urðir, ull, jarðepli, korn, og fé
og stórgripir á fæti. Hér er
auðvitað aðeíns stiklað á stein-
um, enda stuðst við frásögn í
blaði, — frumvarpið í heild
liefi eg ekki séð. Mér þótti þó
ekki úr vegi að miunast á það,
ef vera mætti ,að þeir, sem sér-
staklega bera þessi mál fyrir
brjósti, taki sér fyrir hendur að
kynna sér það ítarlega. Það,
sem nágrannaþjóðirnar gera
viðvíkjandi sölu landbúuaðar-
afurða sinna, getur verið lær-
elómsríkt fyrir oss að ýmsu
leyti.
Viöreisn
breska landMnaöarins.
Tillagna David Lloyd George
Um viðreisn landhúnaðarins, í
sambandi við atvinnuleysis-
málin, hefir áður verið getið
1 Riikkri. Ríkisstjórnin breska
hefir og að sjálfsögðu haft
þessi mál til meðferðar og legg-
llr frumvarp fyrir þiugið um
jarðrækt, sem kallað er „The
Agricultural Utilisation Bill“.
svo stöddu verður engu
sPáð um það, livaða tillögur fái
^uestan byr á þinginu, en verði
stjórnin áfram við völd með
tilstyrk frjálslyndra, sem ann-
ars er mjög óvíst, er ekki ólík-
legt, að einliver sambræðsla
verði milli flokkanna um til-
lögu Lloyd George og tillögur
þær, sem felast i stjórnarfrum-
varpinu, því þótt ágreiningur
sé um, livaða leið skuli fara,
er markið liið sama. I frum-
varpi stjórnarinnar er gert ráð
fyrir stórbúarekstri, en í frum-
varpi Lloyd Georges var aftur
á móti gert ráð fyrir stofnun
fjölskyldubýla. En fyrir stjórn-
innni vakir, eigi síður en Lloyd
George, að skapa atvinnuskil-
yrði í sveitum við jarðrækt fyr-
ir hina atvinnulausu. Sam-
kvæmt frumvarpi stjórnarinn-
ar er gert ráð fyrir stofnun
jarðræktarfélags (Agricultural
Land Corporation), sem að
fengnu samkomulagi, fær land
til umráða, til stofnunar stór-
býlareksturs, en landbúnaðar-
ráðherrann liefir, samkvæmt
lögunum, vald til að skylda
menn til að láta land af hendi
við félagið í þessu skyni.
Landbúnaðarráðherrann fær
og, samkvæmt frumvarpinu,
vald til að kaupa land, þar sem
stofnuð verði tilraunabú, sem
sveitastjórnir og landbúnaðar-
háskólar hafi yfirumsjón með.
Loks hefir landbúnaðarráð-
herrann, samkvæmt frumvarp-
inu, vald til þess að gera nauð-
2*