Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 21

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 21
ROKKUR 19 selja eigi afurðir sínar utan vé- banda síns umdæmis. Afurðir þær, sem samlagið tekur til sölu, eru mjólkuraf- Urðir, ull, jarðepli, korn, og fé og stórgripir á fæti. Hér er auðvitað aðeíns stiklað á stein- um, enda stuðst við frásögn í blaði, — frumvarpið í heild liefi eg ekki séð. Mér þótti þó ekki úr vegi að miunast á það, ef vera mætti ,að þeir, sem sér- staklega bera þessi mál fyrir brjósti, taki sér fyrir hendur að kynna sér það ítarlega. Það, sem nágrannaþjóðirnar gera viðvíkjandi sölu landbúuaðar- afurða sinna, getur verið lær- elómsríkt fyrir oss að ýmsu leyti. Viöreisn breska landMnaöarins. Tillagna David Lloyd George Um viðreisn landhúnaðarins, í sambandi við atvinnuleysis- málin, hefir áður verið getið 1 Riikkri. Ríkisstjórnin breska hefir og að sjálfsögðu haft þessi mál til meðferðar og legg- llr frumvarp fyrir þiugið um jarðrækt, sem kallað er „The Agricultural Utilisation Bill“. svo stöddu verður engu sPáð um það, livaða tillögur fái ^uestan byr á þinginu, en verði stjórnin áfram við völd með tilstyrk frjálslyndra, sem ann- ars er mjög óvíst, er ekki ólík- legt, að einliver sambræðsla verði milli flokkanna um til- lögu Lloyd George og tillögur þær, sem felast i stjórnarfrum- varpinu, því þótt ágreiningur sé um, livaða leið skuli fara, er markið liið sama. I frum- varpi stjórnarinnar er gert ráð fyrir stórbúarekstri, en í frum- varpi Lloyd Georges var aftur á móti gert ráð fyrir stofnun fjölskyldubýla. En fyrir stjórn- innni vakir, eigi síður en Lloyd George, að skapa atvinnuskil- yrði í sveitum við jarðrækt fyr- ir hina atvinnulausu. Sam- kvæmt frumvarpi stjórnarinn- ar er gert ráð fyrir stofnun jarðræktarfélags (Agricultural Land Corporation), sem að fengnu samkomulagi, fær land til umráða, til stofnunar stór- býlareksturs, en landbúnaðar- ráðherrann liefir, samkvæmt lögunum, vald til að skylda menn til að láta land af hendi við félagið í þessu skyni. Landbúnaðarráðherrann fær og, samkvæmt frumvarpinu, vald til að kaupa land, þar sem stofnuð verði tilraunabú, sem sveitastjórnir og landbúnaðar- háskólar hafi yfirumsjón með. Loks hefir landbúnaðarráð- herrann, samkvæmt frumvarp- inu, vald til þess að gera nauð- 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.