Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 79

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 79
R Ö K K U R 77 Rómaborg. Svo mikiS er vist, aS tveir rússneskir sendimenn komu til Rómaborgar, skömmu áöur en Levine féll frá. í blöðum er skýrt frá því, a8 þessir sendimenn hefði fljótlega fengiS grun um, a5 Le- vine væri valdur aö því, aö fregn- ir bárust af rússneskum áformum, sem halda átti stranglega leynd- um. Levine var tekinn til yfir- heyrslu í sendiherrabústaðnum og kvað hafa játaS, aö hann hefði verið ógætinn i tali um þessi mál. Þegar hann hafSi játaS þetta, seg- ir sagan, var hann beSinn aS fara inn í hliSarherbergi og bíSa, á meSan sendimenn tékunnar báru saman ráS sín. AS því búnu var honum sagt aS fara, en þegar hann var aS ganga út dró annar sendimanna tékunnar skammbyssu upp úr vasa sínum og skaut hann til bana. — ítalska lögreglan var kölluS á vettvang og henni skýrt frá því, aS Levine hefSi framið siálfsmorS. —• Hvort hið sanna í þessu máli kemur nokkurn tíma í ljós, er náttúrlega mjög óvíst, en hitt er víst, aS Levine var í fullu fiöri, hress og kátur og bersýni- lega fjarri því aS vera í „sjálfs- morSsskapi“, rétt áSur en hann var boSaSur á fund sendimanna tékunnar. Framtíð lamllmnaíarins. i. Það er alkunna, að bændur í flestum löndum heims eiga við mikla örðugleika að stríða nú á tímum. Því verður ekki neitað með rökum, að kreppan, sem á undanförnum mánuðum hef- ir riðið yfir flest lönd, hefir átt mikinn þátt í að auka erfiðleika bænda, sem voru þó víða ærnir fyrir. Rökkur hefir áður gert að umtalsefni ýmislegt sem snert- ir þessi mál í Bretlandi og við- ar, en hér verður nú lítils hátt- ar vikið að ununælum landbún- aðarráðherra Bandaríkjanna, Mr. Hyde, um þessi mál, þvi þótt þau snerti sérstaldega Bandaríkin, eru þau þó i sumu athugunarverð, einnig fyrir aðr- ar þjóðir og ekki síður umræð- urnar, sem út af þeim hafa spunnist. Mr. Hyde telur, að amerískir bændur muni fá ca. 16% minna fyrir afurðir siuar í ár en í fyrra. Kennir hann kreppunni um að nokkru lcyti, en einnig of mikillí framleiðslu. Uppskerubrestur á stórum svæðum i Bandaríkjunum (vegna þurkanna s. 1. sumar) leiddi þó til þess, að verðfallið á sumum korntegundum varð ekki eins mikið og ella hefði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.