Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 68
66
R Ö K K U R
fylki. Burma er aí5 flatarmáli 233.
707 ferh.m. enskar og íbúatalan
liðlega 13 miljónir. FylkiS hefir
sinn eigin fylkisstjóra og jting. Mr.
U. A. Pe, ráSstefnufulltrúi frá
Burma, fór þess á leit, aS ráSstefn-
an aShyltist aSskilnaS Burma og
Indlands. IvvaS hann m. a. svo aS
orSi: „ViS eigum ekkert sameigin-
legt meS Indverjum. ViS erum af
öSru bergi brotnir, erum af rnong-
ólsku kyni frekar en árisku. ÞjóS-
siSir okkar og venjur allar eru
gerólikar siSum og háttum Ind-
verja. Konur okkar eru eins frjáls-
ar og breskar konur — ef til vill
frjálsari." AS umræSum loknum
kvaS Mac Donald forsætisráS-
herra svo aS orSi, aS hann skildi
fulltrúana svo, aS þeir væri allir
hlyntir því aS verSa viS kröfum
Burma. Stakk hann upp á skipun
sérstakrar nefndar til þess aS taka
aSskilnaSinn til sérstakrar meS-
ferSar, meS þaS fyrir augum, aS
viS aSskilnaSinn væri hvorki hall-
af á rétt Burma eSa Indlands. —
Voru allir fulltrúarnir sammála
forsætisráSherranum.
V.
Þegar komiS var fram undir miS-
bik desembermánaSar kom í ljós,
aS litlar líkur voru til, aS takast
rnyndi aS semja uppkast aS nýrri
stjórnarskrá fyrir Indland, ræSa
þaS og afgreiSa á nokkrum vik-
um. BlöS frá þessum tíma gerSu
þvi ráS fyrir, aS lögS yrSi aSal-
áhersla á aS leggja grundvöll aS
nýrri stjórnarskrá fyrir janúarlok,
en þá yrSi ráSstefnunni frestaS, ef
til vill þangaS til í byrjun vetrar
1931, en í hléinu hefSi sérfræS-
ingar þaS meS höndum aS ganga
frá stjórnarskránni, samkvæmt
þeim grundvallarreglum, sem sam-
komulag yrSi um nú. LokaumræS-
ur og atkvæSagreiSsla getur því
ekki fariS fram fyr en undir ára-
mót 1931 í fyrsta lagi, verSi þetta
oían á. Um miSbik desembermán-
aSar voru Jirjár nefndir starfandi
á ráSstefnunni. Ein nefndin hafSi
til athugunar alríkisstjórn (fyrir
alt Indland), aS meStöldum ind-
versku ríkjunum, önnur stjórnar-
fyrirkomulag fylkjanna (provin-
ces) og þriSja nefndin hafSi til
athugunar aSskilnaS Burma og
Indlands.
Alment var álitiS um þetta leyti,
aS starfi ráSstefnunnar miSaSi í
áttina fram en engin ákvörSun
hefir enn veriS tekin um sum
stærstu vandamálin, svo sem sjálf-
stjórnarréttindin, umráSin yfir
hernum o. s. frv. Frh.
Georgic
heitir nýtt skip sem White Star
línan á í smi'Öurn. Er það annað
mótorskip félagsins, 27.000 smá-
lestir, farþegarými fyrir 1500 far-
þega.