Rökkur - 01.03.1931, Síða 68

Rökkur - 01.03.1931, Síða 68
66 R Ö K K U R fylki. Burma er aí5 flatarmáli 233. 707 ferh.m. enskar og íbúatalan liðlega 13 miljónir. FylkiS hefir sinn eigin fylkisstjóra og jting. Mr. U. A. Pe, ráSstefnufulltrúi frá Burma, fór þess á leit, aS ráSstefn- an aShyltist aSskilnaS Burma og Indlands. IvvaS hann m. a. svo aS orSi: „ViS eigum ekkert sameigin- legt meS Indverjum. ViS erum af öSru bergi brotnir, erum af rnong- ólsku kyni frekar en árisku. ÞjóS- siSir okkar og venjur allar eru gerólikar siSum og háttum Ind- verja. Konur okkar eru eins frjáls- ar og breskar konur — ef til vill frjálsari." AS umræSum loknum kvaS Mac Donald forsætisráS- herra svo aS orSi, aS hann skildi fulltrúana svo, aS þeir væri allir hlyntir því aS verSa viS kröfum Burma. Stakk hann upp á skipun sérstakrar nefndar til þess aS taka aSskilnaSinn til sérstakrar meS- ferSar, meS þaS fyrir augum, aS viS aSskilnaSinn væri hvorki hall- af á rétt Burma eSa Indlands. — Voru allir fulltrúarnir sammála forsætisráSherranum. V. Þegar komiS var fram undir miS- bik desembermánaSar kom í ljós, aS litlar líkur voru til, aS takast rnyndi aS semja uppkast aS nýrri stjórnarskrá fyrir Indland, ræSa þaS og afgreiSa á nokkrum vik- um. BlöS frá þessum tíma gerSu þvi ráS fyrir, aS lögS yrSi aSal- áhersla á aS leggja grundvöll aS nýrri stjórnarskrá fyrir janúarlok, en þá yrSi ráSstefnunni frestaS, ef til vill þangaS til í byrjun vetrar 1931, en í hléinu hefSi sérfræS- ingar þaS meS höndum aS ganga frá stjórnarskránni, samkvæmt þeim grundvallarreglum, sem sam- komulag yrSi um nú. LokaumræS- ur og atkvæSagreiSsla getur því ekki fariS fram fyr en undir ára- mót 1931 í fyrsta lagi, verSi þetta oían á. Um miSbik desembermán- aSar voru Jirjár nefndir starfandi á ráSstefnunni. Ein nefndin hafSi til athugunar alríkisstjórn (fyrir alt Indland), aS meStöldum ind- versku ríkjunum, önnur stjórnar- fyrirkomulag fylkjanna (provin- ces) og þriSja nefndin hafSi til athugunar aSskilnaS Burma og Indlands. Alment var álitiS um þetta leyti, aS starfi ráSstefnunnar miSaSi í áttina fram en engin ákvörSun hefir enn veriS tekin um sum stærstu vandamálin, svo sem sjálf- stjórnarréttindin, umráSin yfir hernum o. s. frv. Frh. Georgic heitir nýtt skip sem White Star línan á í smi'Öurn. Er það annað mótorskip félagsins, 27.000 smá- lestir, farþegarými fyrir 1500 far- þega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.