Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 82
80
R O K K U R
þakkandi, að mönnum hefir
ekki sést yfir jíað, að það þarf
hka að rækta fólkið um leið og
landið er ræktað upp. Stofnun
alþýðuskólanna i sveitunum er
spor í rétta átt. Og vonandi ber-
um við gæfu til að starfrækja
j)á á þann hátt, að j>eir verði til
verulegra j)jóðþrifa, verði
grundvöllur öflugra menning-
ar-miðstöðva, ekki eingöngu
sveitanna, heldur alls landsins,
því að sjálfsögðu mun það mjög
fara í vöxt að kaupstaðarung-
lingar fái einnig framlialds-
mentun sína á stöðum eins og
Laugum, Laugarvatni og vænt-
anlega síðar Reykholti og fleiri
stöðum. Mun þegar í Ijós kom-
ið, að bæði foreldrar og ung-
lingar í kaupstöðum hafa mik-
inn áhuga fyrir sveitaskólamál-
unum. Er það vel, að sú stefna
hefir verið upp tekin, að miða
að því, að dæmi engilsaxneskra
þjóða, að liafa ekki skólana,
nema suma sérmentunarskóla
í borgunum. Stofnun sveita-
skólanna á heitu stöðunum mun
hafa langtum meiri þýðingu
fyrir framtíð íslensks landbún-
aðar, en menn alment gera sér
Ijóst.
III.
Þótt fróðlegt sé að fylgjast
með í því, sem gerist þessum
málum viðvíkjandi, með öðrum
þjóðum, og bendingar geti ver-
ið í ýmsu, er þar gerist, ætti
menn að fara varlega í að á-
lykta um núverandi ástand og
framtið íslensks landbúnaðar,
með hliðsjón af hinni erlendu
rejmslu. Það kemur liér svo
margt til greina, sem yfir kann
að sjást, er talað er alment urn
erfiðleika bænda í stóru lönd-
unum, t. d. það, að þvi er Ame-
riku snertir, að það eru aðal-
lega kornræktarmennirnir og
baðmullar'framleiðendurnir, er
hafa orðið liart úti. Bændur,
sem stunda „mixed farming“,
stunda kornrækt og griparækt,
til mjólkur- og kjötframleiðslu
o. s. frv., standa að jafnaði
langtum betur að vigi. Sann-
leikurinn er nefnilega sá, að
enn þann dag í dag stundar
mikill hluti amerískra bænda
búskap eftir úreltum aðferðum,
kornbændurnir plægja, lierfa,
sá, og uppskera, en bera ekki
nægilega á til viðhalds gæðum
jarðvegsins og stundum alls
ekki, af því að frjómagn mold-
arinnar var til skamms tíma
víðast og er enn sumstaðar svo
mikið, að hægt var að rækta
korn áfram ár eftir ár — og
selja meiri hluta uppskerunnar,
sá aftur næsta ár, án j)ess að
bera á, og svo koll af kolli. En
framsýnir menn vestra liafa
fyrir löngu séð fyrir hvert