Rökkur - 01.03.1931, Side 65
RÖKKUR
63
i kröfum sínum. Hann drap á þaS,
aS erlendir sigurvegarar heföi oft
fyrr á tímum, lagt Indland eSa
hluta af því undir sig, en þessir
sigurvegarar hef'Si ávalt sest aS í
landinu og sameinast þjóSum Ind-
lands, orSiS Indverjar. Nú væri
Indlandi, þessu mikla meginlandi
nieS 320 miljónum ibúa, stjórnaS
frá Englandi. í rauninni væri þaS
hálf tylft manna í London og önn-
ur hálf tylft í Indlandi, sem hefSi
yfirráS Indlands í höndum sér.
Þeir tímar eru liSnir, sagði Sir
Tej, aS slíkt fyrirkomulag geti
blessast. AS svo mæltu sneri Sir
Tej sér aS indversku prinsunum
og mælti: „ÞiS eruS prinsar, en
]>iS eruS fyrst og fremst Ind-
verjar, og þiS hafiS eins helgum
skyldum að gegna viS okkar sam-
eiginlega móSurland og viS hinir.
SýniS nú, aS þiS séuS reiSubúnir
til aS stySja kröfurnar urn sjálf-
stjórn.“
Sir Tej ræddi því næst um viS-
skiftamál Breta og Indverja, her-
mál og fjármál og þau önnur mál
sem um er deilt. KvaSst hann vera
vongóSur um, aS hægt yrSi aS
leiSa þessi deilumál til lykta á
])ann hátt, aS þau kæmi ekki í
veg fyrir aS Indland fengi sjálf-
stjórn. Næstur talaSi einn prins-
anna. maharajah-inn af Bikanir.
Hutti hann snjalla ræSu og taldi
sig fylgjandi sjálfstjórnarkröfun-
>’.m, á þeim grundvelli, sem aS
framan getur. Næstur honum tal-
aði Mr. Jayakar, frægur lögmaS-
ur, sem talaSi fyrir munn ungu
kynslóSarinnar í breska Indlandi.
Hann er vinur Gandhi og róttæk-
ur þjóSernissinni. KvaSst hann
pess fullviss, aS ef sjálfstjórnar-
kröfurnar næSi fram aS ganga, þá
myndu kröfurnar um fult sjálf-
stæSi og aSskilnaS Bretlands og
Indlands úr sögunni innan fárra
mánaSa. Hins vegar, ef sjálf-
stjórnarkröfunum væri ekki sint,
myndi baráttunni fyrir fullum
skilnaSi haldiS látlaust áfram.
AS eins enskt mál er talaS á
ráSstefnunni. Notkun indversku
málanna kemur ekki til greina.
Enskan er eina máliS, sem, allir
iulltrúarnir skilja og geta talaS.
II.
A öSrum umræðufundi ráSstefn-
unnar konn þegar í Ijós, aS Bretar
—- a. m. k. ekki ihaldsmennirnir
— ætla sér ekki aS hlaupa
aS því aS fallast á kröf-
ur Indverja um sjálfstjórn. Á
fundi þessurn hélt Peel lávarSur
ræSu, en hann er einn af fulltrú-
um íhaldsflokksins breska á ráS-
stefnunni og hann er fyrverandi
ráSherra Indlandsmála. Peel lá-
varSur neitaSi því, aS Bretar hefSu
nokkurn tíma heitiS Indverjum
sjálfstjórn nú þegar eSa í nánustu