Rökkur - 01.03.1931, Side 60

Rökkur - 01.03.1931, Side 60
58 R O K K U R Og um leiS leysti hún af sér sokkabandiö sitt gullofna og lét þaS um hálsinn á rádýrskálfinum, reytti svo upp sefreyr og fléttaSi úr honum mjúkt taumiband, batt því um dýriS og teymdi þaS á eft- ir sér, og altaf bar þau lengra og lengra inn í skóginn. Og er þau höfSu gengiS langa lengi komu þau aS húskorni einu. Stúlkan gægSist þar inn, sá aS þaS var al- tómt, og hugsaSi meS sér: „Hér getum viS veriS.“ Hún bar saman lauf og mosa til þess aS búa rá- dýrskálfinum mjúkt hvílurúm, og á hverjum morgni fór .hún út og tíndi saman rætur, ber og hnet- ur handa sér, en rádýrskálfinum íærSi hún mjúkt grængresi og hann át þaS úr hendi hennar, var glaSur og kátur og stökk leikandi í kringum hana. En á kveldin, þegar litla systir var orSin þreytt og búin aS lesa kvöldbænina sína, þá lagSi hún höfuS sitt á bak rá- dýrskálfinum. ÞaS var koddinn bennar, og á honum sofnaSi hún út af svo sætt og vært. Og hefSi litli bróSir aS eins veriS í sínu rétta mannslíki, þá rnundi ekki hafa veriS ntargt aS slíkri æfi. Þannig dvöldu þau nú lengi vel ein saman í skóginum, en þá bar svo til, aS konungurinn þar í landi stofnaSi til dýraveiSa mikilla þar um slóSir. Þá glumdi viS í skóg- iuum af hornaþyt og hundagelti og hrópi og köllum og gleSiópum veiSimannanna. Þetta heyrSi rá- dýr'iS og langaSi í glauminn. „Æ, litla systir mín,“ sagSi þaS, „sleptu mér út í glauminn, eg hefi enga eirð til þess aS liggja hér inni. Eg vil fara og vita hvaS á gengur úti fyrir.“ Og þangaS til var hann aS nauSa, aS hún lét eftir honum. „En,“ sagSi hún, „þú verSur aS vera kominn heint aftur í kvöld. því fyrir þessum svaSalegu veiSi- mönnum harSlæsi eg dyrum mín- unt, og svo aS eg viti aS þaS ert þú, þá berSu á dyr og segSu: „Litla systir, ljúktu upp!“ og ef þú ekki segir þaS, þá 'lýk eg alls ekki upp fyrir þér.“ Nú stökk rádýrskálfurinn út og kunni svo vel viS sig, er hann var kominn út á víSavang og var hinn kátasti. Konungurinn og veiSi- rnenn hans sáu hann og þótti hann fallegur og fóru aS elta hann, en gátu ekki náS honum; í hvert siitn er þeir hugSust hafa höndlaS hann, þá var hann þotinn frá þeim yfir runnana og horfinn. Þegar dimma tók, hljóp hann heirn aS húsinu, barSi á dyr og sagSi: „Litla systir, ljúktu upp fyrir mér.“ Þá var litla hurSin opnuS og óSara stökk hann inn, lagSist niSur og hvíldist alla nótt- ina í sínu mjúka legurúmi. Morg- uninn eftir hófust veiSarnar aS nýju og þegar rádýriS heyrSi hornablásturinn og veiSimennirnir æptu „hó, hó“, þá var eirSinni lok-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.