Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 78

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 78
76 R Ö K K U R Rússneskur stjórnniála- maður myrtur í Róm? . engan metnað í því, að ferðast með amerískum skipum; ef amerískt fólk væri eins þjóðholt og Bretar eru og ferðaðist með sínum eigin skipum, þá myndu tugir miljóna, sem nú renna árlega í vasa keppinaut- anna, renna til amerísku skipa- félaganna.En á það var bent af ýmsum ameriskum blöðum um þetta leyti, að tilgangslaust væri að slá á þj óðernisstreng' í svona málum, — menn ferð uðust með skipum þeirra þjóða sem menn hefðu best traust á og mest þægindi befði að bjóða. Til þess að vinna sigur, gæti Bandarikin ekki annað gert en að smiða hraðskreiðari og vand- aðri skip og ala upp sjómanna- stétt, sem jafnaðist á við sjó- menn Breta og Þjóðverja. En samkepnisstríðið er korn- ið í fullan gang og verður ekki að svo stöddu sagt, hverjir beri sigur úr býtum, en vafalaust eru Bretar og Þjóðverjar sam- kepnisfærastir sem stendur. Og svo mjög leggja keppendurnir sig frarn nú, að sennilega býr sigurvegarinn, sem næst verð- ur, all-lengi að sigri sinum. Fyrir nokkru birtu sum bresk blöð þær fregnir, að ráðátjórnin heföi sent þrjá starfsmenn „ték- unnar“ alræmdu til þess að hand- taka Sokolnikoff, sendiherra ráð- stjórnarinnar í London, vegna þess að hann hefði fallið í óná'ð hjá ráðstjórninni. En Sokolnikoff bafði látið koma krók á móti bragði og hafði sendimenn ráð- síjórnarinnar í haldi. Síðar kvað þó Sokolnikov hafa tekist að milda skap Stalins með því að heita jjví, að bregðast í engu fram- vegis frá fyrirskipunum hans. Ekki verður með neinni vissu sagt hvað satt er í þessu, því sum bresk blöð eru mjög harðorð í garð Rússa um þessar mundir, en sennilega er einhver fótur fyrir fregninni. Enn rneiri eftirtekt vakti það þó, er rússneskur stjórn- málamaður, Levine, framdi sjálfs- morð 'x sendiherrabústaö ráð- stjórnarinnar í Rómaborg. Nokkru eftir fráfall hans komst sá orð- rómur á kreik og varð að blaða- máli, að Levine hefði verið myrt- ur af sendimönnum tékunnar fyr- ir að hafa opinberað leyndarmál ráðstjórnarinnar. Levine var að- alfulltrúi rússneska sendiherrans t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.