Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 5

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 5
Utsjá. (3.—4. ársfj. 1930). Síðasta Atlantshafsflugið. Atlantshafsflug þeirra Boyd’s og' Connor’s var tíunda At- lantshafsflugið í röðinni (frá Vesturheimi til Evrópu). Þeir voru tuttugu og fjórar stundir á leiðinni frá Canada til Tresco á Scilly Islands, sem eru skamt undan Land’s End í Cornwall. J. Erro.1 Boyd er canadiskur flugkapteinn, en Harry Conn- or var áður lautinant i ame- ríska flotanum. Þeir ætluðu sér ekki að lenda i Tresco heldur á Croydonflugstöðinni skamt frá London, en þegar þeir voru tuttugu og fimm míl- ur enskar frá Land’s End, urðu þeir varir við leka í bensín- pípu, og ákváðu þá að lenda í fjörunni i Tresco. Lentu þeir þar heilu og liöldnu, og er þeir höfðu hvílt sig þar, héldu þeir áfram til Croydon daginn eft- ir. Flugvélin, sem þeir notuðu, lieitir Columhia, og er það flugvélin fræga, sem amerísku flugmennirnir Clarence Cham- herlin og Charles Levine not- uðu á Atlantshafsflugi sínu fyrir þremur árum síðan. Elug þeirra Boyd’s og Connor’s er fyrsta hreska Atlantshafsflug- ið, sem lieijnast hefir, siðan brautryðjendurnir Alcock og Brown flugu yfir Atlantsliaf árið 1919. Og Boyd og Connor eru fyrstu canadisku flug- mennirnir, sem flogið liafa yfir Atlantsliaf. Elugvélin Columbia er eina flugvélin sem flogið hefir tvisvar yfir Atlantsliaf. Frá Harbour Grace á Newfoundland til Tresco voru flugmennirnir nákvæm- lega 24 stundir og tíu mínútur. — Boyd flugkapteinn, sem er skyldur jarlinum af Errol, var í breska flugliðinu i heims- styrjöldinni. M. a. tók þann þátt í flugárás á Zeebriigge 1915 (þá í hönduni Þjóðverja), en nevddist til að lenda í Hol- landi á lieimleið og var þar kyrsettur. Connor er dugandii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.