Rökkur - 01.03.1931, Síða 38

Rökkur - 01.03.1931, Síða 38
36 ROKKUR lendnanna hafa felt úrskurð í. Mun ekki um það deilt á ráð- stefnunni, að nýlendurnar hafi rétt til að fá þessu framgengt. En að því er Irland snertir (fríríkið) ber þess að geta, að samkvæmt ensk-írska samn- ingnum er fríríkisborgurunum veittur réttur til Privy-Council áfrýjana, en breyting á þessum samningi verður ekki fram- kvæmd nema með samþykki beggja aðila, en þá verður óhjákvæmilegt að taka málið fyrir á þingum beggja ríkjanua, en bvorki írar eða Bretar eru áfjáðir í að hefja umræður um samninginn. eins og sakir standa. M. a. bafa mótmælend- ur í írlandi samþykt áskorun þess efnis, að ekki verði hreyft við þessu atriði samningsins. Telja þeir réttinn til Privy Council áfrýjana mikils virði. Mál þau, sem kunnugt er, að rædd hafi verið á ráðstefnunni, eru öll að meira eða minna leyti sjálfstæðismál, og umræð- urnar benda til þess, að sjálf- stjórnarnýlendurnar óska þess að fá öll réttindi sjálfstæðra ríkja í framtíðinni, en þótt svo fari, mun óhætt að telja það víst, að þær taugar, sem um aldir hafa bundið breskar þjóð- ir saman, muni ekki bresta af þeim orsökum. Sá hugsunar- háttur cflist með þjóðunum, að helsta skilyrðið til vináttu og samvinnu, sé gagnkvæm viður- kenning á fullu sjálfstæði. Hvalrannsóknir eru Bretar að láta framkvæma í Suðurhöfum. Snemma í nóv- ember lagði rannsóknarskipið William Scoresby af stað frá London suður á bóginn. A með- al rannsóknarmanna er C. A. Milvvard flotalautinant, sem hefir fengið það hlutverk að merkja hvali næstu tvö árin, en samtals hefir þann þegar unnið þrjú ár að samskonar starfi, Hvalirnir eru merktir í því skyni að ná ýmiskonar upplýs- ingum um háttu þeirra, með það fyrir augum jafnframt að koma í veg fvrir eyðileggingu hval- veiðaiðnaðarins. Hvalirnir eru merktir með málmplötum, sem er skotið á þá af æfðum hvala- skyttum. Plöturnar eru þannig útbúnar, að þær festast svo trygt er, ef skyttan hæfir, en það er erfiðleikum bundið að komast í gott færi við hvalina. Vanalega fara þeir í kaf, er skipið nálgast, og koma aftur upp í nokkurri fjarlægð, en i hvaða átt er næstum ógerlegt að reikna út. — Skipstjóri á William Scoresby er .1. C. Tr- wing flolaforingi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.