Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 12
10
R O K K U R
framför og þróun. Eg tel þetta
nieS því eftirtektarverðasta, sem
gerst hefir á síðari tímum, en þaS
hefir veriö litiö af því gumaS, af
því aö alt hefir fariö kyrlátlega
og friðsamlega fram. — Stjórn-
málin eru þar ekki lengur efst á
riagskrá. ASalumræSuefni marína
er viöskiftamál, landbúnaður, trú-
mál, bókmentir, listir og íþróttir.
Jafnvel De Valera les ekkert ann-
aö en hagfræöileg rit nú oröið. —
Fyrir tæpum áratug var ömurlegt
ástand i Irlandi. Þegar frelsisbar-
áttunni lauk meS stofnun fríríkis-
ins var margt í rústum og skulda-
byrSarnar gífurlegar. Seinustu 4
árin hefir fríríkiS (3 milj. íbúa),
aukiS útflutninga úr landinu um
6 milj. sterlingspunda. — Fram-
fara og friSaröld virSist vera
runnin upp í írlandi."
L’oyd George og Indverjar.
Ensk blöð ræddu um það í
septemberlok, að Ramsay Mac-
Donald hefði fallist á það að
útnefna David Lloyd George
forseta ráðstefnunnár, sem
haldin verður i London um
Indlandsmálin. Munu flokks-
menn MacDonalds hafa sætt
sig við, að frjálslyndi leiðtog-
inn vrði settnr í þetta heiðurs-
sæti, þar eð frjálslvndi flokk-
urinn getur hvenær sem er felt
stjórnina með tilstyrk íhalds-
manna. En Indverjar kunnu
þessu illa, því þeir töldu vist,
að L. G. mundi ekki styðja
málstað Indverja. Kváðu jafn-
aðarmenn liafa lagt mikla á-
herslu á að fá indversku leið-
togana til þess að sætta sig við
Lloyd George sem forseta ráð-
stefnunnar og munu hafa gefið
þeim í skyn, að þcir þvrfti ekk-
ert að óttast af liálfu hans.
Lancashire er talið sterkasta
vígi frjálslvnda flokksins, en
eimitt í Lancashire eru erfið-
leikarnir mestir vegna mink-
andi útflutnings á vefnaðar-
vörum til Indlands. Er sagt, að
ef Indverjar haldi áfram að
neita að kaupa breskar vefnað-
arvörur verði að loka 20 verk-
smiðjum í Lancashire undir
áramótin. Missa 50,000 menn
þar atvinnu. Lancashirebúar
leg'gja fast að flokknum að ná
samkomulagi við Indverja, en
frjálslynda flokknum yrði það
óbætanlegt tjón, ef þeir mistu
sterkasta vígið — Lancashire.
En er siðast fréttist höfðu Ind-
verjar ekki sætt sig við Llovd
George í forsetasæti og var því
ekki farið að útnefna fulltrúa
Breta á ráðstefnuna. En ind-
versku fulltrúarnir liafa allir
verið útnefndir.