Rökkur - 01.03.1931, Síða 12

Rökkur - 01.03.1931, Síða 12
10 R O K K U R framför og þróun. Eg tel þetta nieS því eftirtektarverðasta, sem gerst hefir á síðari tímum, en þaS hefir veriö litiö af því gumaS, af því aö alt hefir fariö kyrlátlega og friðsamlega fram. — Stjórn- málin eru þar ekki lengur efst á riagskrá. ASalumræSuefni marína er viöskiftamál, landbúnaður, trú- mál, bókmentir, listir og íþróttir. Jafnvel De Valera les ekkert ann- aö en hagfræöileg rit nú oröið. — Fyrir tæpum áratug var ömurlegt ástand i Irlandi. Þegar frelsisbar- áttunni lauk meS stofnun fríríkis- ins var margt í rústum og skulda- byrSarnar gífurlegar. Seinustu 4 árin hefir fríríkiS (3 milj. íbúa), aukiS útflutninga úr landinu um 6 milj. sterlingspunda. — Fram- fara og friSaröld virSist vera runnin upp í írlandi." L’oyd George og Indverjar. Ensk blöð ræddu um það í septemberlok, að Ramsay Mac- Donald hefði fallist á það að útnefna David Lloyd George forseta ráðstefnunnár, sem haldin verður i London um Indlandsmálin. Munu flokks- menn MacDonalds hafa sætt sig við, að frjálslyndi leiðtog- inn vrði settnr í þetta heiðurs- sæti, þar eð frjálslvndi flokk- urinn getur hvenær sem er felt stjórnina með tilstyrk íhalds- manna. En Indverjar kunnu þessu illa, því þeir töldu vist, að L. G. mundi ekki styðja málstað Indverja. Kváðu jafn- aðarmenn liafa lagt mikla á- herslu á að fá indversku leið- togana til þess að sætta sig við Lloyd George sem forseta ráð- stefnunnar og munu hafa gefið þeim í skyn, að þcir þvrfti ekk- ert að óttast af liálfu hans. Lancashire er talið sterkasta vígi frjálslvnda flokksins, en eimitt í Lancashire eru erfið- leikarnir mestir vegna mink- andi útflutnings á vefnaðar- vörum til Indlands. Er sagt, að ef Indverjar haldi áfram að neita að kaupa breskar vefnað- arvörur verði að loka 20 verk- smiðjum í Lancashire undir áramótin. Missa 50,000 menn þar atvinnu. Lancashirebúar leg'gja fast að flokknum að ná samkomulagi við Indverja, en frjálslynda flokknum yrði það óbætanlegt tjón, ef þeir mistu sterkasta vígið — Lancashire. En er siðast fréttist höfðu Ind- verjar ekki sætt sig við Llovd George í forsetasæti og var því ekki farið að útnefna fulltrúa Breta á ráðstefnuna. En ind- versku fulltrúarnir liafa allir verið útnefndir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.