Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 56

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 56
54 R O K K U R eldhúss til að fela eldinn og fór því næst til rekkju. — Björn rétti út höndina og dró til sín lampann, sem var á borðinu milli rúmanna, og slökti á honum. En birtu vetr- arnæturinnar lagði inn um frosthvítar rúður baðstofu- gluggans, enda engin tjöld til þess að draga fyrir hann. Ann- að veifið færðist norðansvalinn i aukana og gnauðaði við þekj- una. „Annað kveld, Björn minn,“ sagði Kristrún, „ætla eg að biðja þig að kveikja á kertun- um hérna á borðinu. Það er þó altaf fróun að horfa á blessuð ljósin. Það er eins og þau beri jólagleðina í bæinn.“ „Einu jólagleðina,“ sagði Björn og það var örlítill vottur beiskju í röddinni. Hóstakviða greip Kristrúnu. Það var eins og brjóstið ætlaði að slitna sundur. Hún hljóðaði og andvarpaði á víxl. Björn stökk fram úr rúminu og kveikti og gaf henni úr lyfglas- inu sem læknirinn hafði skilið eftir, til þess að gera þó eitt- livað, eins og siður var sveita- lækna, þegar svo var komið, að í ranninni var vonlaust um að halda áfram baráttunni við all- ar þær óvættir, sem fátæktinni voru samfara fyrr á árum. Svo bagræddi Björn Kristrúnu sem best hann mátti og hallaði sér útaf. „Það styttist óðum, Björn,“ sagði hún, „þegar hún mátti mæla. „En eg er glöð, cf eg fæ að vera ein jólin enn hjá þér og þeim.“ „Já, það er eins og allar f jar- lægðir minki um jólin,“ sagði Björn til þess að gleðja hana, en í rauninni hafði honum aldrei fundist nein vegalengd eins óralöng og sú, sem nú var á milli þeirra og barnanna. „Þau undu svo vel liérna, þegar þau voru búin að kveikja á kertunum sínum á borðinu,“ sagði Kristrún lágt og eins og í draumi. „Þau voru svo glöð yfir kert- unurn sínum, rauðum, hvítum og bláum. Það var svo bjart við hvítar rúðurnar. Það var birta saklausrar gleði i augum barn- anna vfir kertaljósunum. Ivann- ske það ljómi af þeim enn, þar sem þau eru nú, þótt langt sé liðið.“ „Þau hugsa heim,“ sagði Björn lágt, „Það er eg viss um.“ Hann hafði ekki fleiri orð um það, því hann heyrði, að rödd Kristrúnar var þrungin klökkva. Svo mæltust þau ekki fleira við. Vindurinn gnauðaði nú án afláts við þekjuna. Annars heyrðist ekkert nema skerandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.