Rökkur - 01.03.1931, Side 66

Rökkur - 01.03.1931, Side 66
64 R O K K U R íramtíð. þvínæst tók hann til at- I ugunar ræSur þeirra, sem talaö böfSu á fyrsta urnræSu — fundin- umí. Hann kvaSst vel geta lýst þvi yfir, að hann væri hlyntur hug- rnyndunum, sem um væri rætt, en þaS væri stundum langt stökk á milli framkvæmanlegra stjórn- málaáforma og hugmynda. Er sagt að þessi ummæli hans hafi vakiS almenna undrun indversku fulltrúanna og jafnvel sumra hresku fulltrúanna, því Indverjar l.juggust viS því, aS fvrsta umræSufundinum Ioknum, aSsjálf- stjórnaráformunum myndi blása Ijyrlega. Og margir indversku íulltrúanna munu hafa gert sér þær vonir, áSur en ráSstefnan liófst, a'S sjálfstjórnin rnundi fást. ÞaS er tvent ólíkt, sagSi Peel lá- varSur, aS ákveSa markiS og aS ná settu rnarki. Og hann neitaSi réttmæti þeirra ummæla, aS tylft manna hefSi ráS Indverja í hönd- um sér, Bretar bæri yfirleitt mjög hag Indlands fyrir brjósti og neitaSi því, aS Bretar í Ind- landi hugsuSu aSeins um Bretlands hag og sinn eigin. HallaSist Peel helst aS þvi, aS veita ýmsum fylkj- um og ríkjum Indlands aukin rétt- mdi, en hrófla ekki viS fyrirkomu- laginu á stjórn Indlands aS öSru leyti. Næstur talaSi maharajahinn af Alwar, stjórnandi 750.000 þegna. Hann studdi fast kröfur þær sem um getur í I. kafla greina þessara. Var hann hlyntur því aS skifta breska Indlandi í ný ríki, til þess aS koma í veg fyrir trúarbragSa- deilur, og yrSi þessi nýju ríki stofnuS á sama grundvelli og sjálfstæSu ríkin. Einnig vildi hann, aS samband þesssara nýju ríkja viS krúnuna yrSi trygt meS samningum, eins og sjálf'stæSu, indv. ríkjanna. Maharajahinn af Kewa, yngsti prinsinn, og stjórn- andi 1.500.000 þegna mælti á sömu leiS, en Sir Muhammed Shafi, talsmaSur Múhammeds- trúarmanna í Indlandi, kvaS ástandiS í Indlandi alvarlegt — og aS þaS mundi vafalaust versna, ef sjálfstjórnarkröfunum væri ekki sint. Einnig hann studdi fast áSurnefndar tillögur. Sir Hubert Carr og H. Gydney herdeildar- foringi, talsmenn Breta í Ind- landi, mæltu meS alríkisstjórnar- íyrirkomulagi. StungiS var upp á aS skipa 32. manna nefnd til þess aS ræSa um stjórnarskrá fyrir alt Indland, skyldu 6 nefndarmenn vera fyrir Bretland, 10 fyrir indversku ríkin og 16 fyrir breska Indland. StungiS var upp á Wedgewood Benn sem forseta nefndarinnar. Ýmsar breytingartillögur viS þessa tillögu komu fram og vísaSi Mac Donald aSaltilIögunni ásamt breytingartillögunum til allsherj- arnefndar til frekari athugunar.

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.