Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 29

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 29
R O K Ií U R 27 Itali, sem búsettir eru í Frakk- landi og ckki eru tryggir leng- ur. Benard segir, að í fyrstu bafi fascistar lagt blátt bann við útflutningi verkafólks til l'rakldands, en síðar liafi þeir leyft útflutninga, gegn því skil- vrði, að ftalir réðu hverjir fengi útflutningsleyfi og að út- flytjendunum væri trygð at- vinna, er til Frakklands kærni. En nú leggja ítalir engar höml- ur á útflutningana, nema þá eina, að aridfascistar fá ekki út- flutningsleyfi. Hvort frakk- neska stjórnin ætlar að grípa til nokkurra sérstakra ráðstaf- ana á næstunni, þessum málum viðvikjandi, er enn ókunnugt. Canadamenn og Rússar. Ihaldsmenn eru nú við völd i Canada. Forsætisráðberrann, Mr. Bennet, hét kjósendum þvi áður en bann kornst til valda, ef hann bæri sigur úr být- um í kosningunum, að stöðva innflutning kola frá Rússlandi. Höfðu Rússar flutt allmikið af kolum til Canada, en þar eru auðugar kolanámur og geta þeir vel komisl hjá innflutningi kola. Samkvæmt fregn frá Ottawa um miðbik október- mánaðar hafði stjórnin gert ráðstafanir til þess að stöðva frekari kolaflutning frá Rúss- landi. Canadiska stjórnin kvað hafa heimildir í lögum til að stöðva alla innflutninga frá Rússlandi. Stella Polaris norska skemtiferðaskipið, sem Iiingað kom s. 1. sumar, lagði af stað á jóladag til Suðurpólshafa frá New York. Er það maður að nafni Stenhouse, sem var skipstjóri á einu skipi Shack- leton’s, er kom því til leiðar, að Stella Polaris var leigð til skemtiferðar til Suðurpóls-far- ar þessarar. Er þetta fyrsti skemtiferðaleiðangurinn, sem farinn er á þær slóðir, sem vís- indamenn og bvalveiðimenn einir liafa sótt á til þessa. Ráð- gert er, að Stella Polaris verði í Hvalaflóanum í janúar, en þá er básumar þar syðra. Sumir ferðamannanna eru Evrópu- menn, en flestir frá Ameríku. Frá New York verður farið um Panamaskurðinn, Tahiti og Nýja Sjáland (Auckland), en heimleiðis um Ástralíu, Ind- land, Suez-skurðinn og komið víða við í Miðjarðarhafslönd- um. — Stenhouse skipstjóri er þaulvanur siglingum í Suður- höfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.