Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 31
R O K K U R
29
við karla. Styðja margir merk-
ir stjórnmálamenn þær i þeirri
baráttu.
Hvaladráp.
„The Council í'or tlie Con-
servation of Wliales" í Was-
hington hefir fvrir nokkuru
siðan birt skýrslur, sem ljós-
lega sýna, bve hvaladráp keyr-
ir nú úr Iiófi fram, og að nauð-
svn ber til þess að samþyktar
verði alþjóðareglur um hvala-
dráp. Er bent á það að svo
miljónum dollara skiftir er
varið til nýrra hvalveiðistöðva
og endurbóta á gömlum, stór
bræðsluskip eru smíðuð, yfir-
leitt um ekkert annað liugsað,
en að auka hvaladrápin sem
mest má verða. Á síðustu ver-
tíð nam hvallýsisframleiðslan
1,200,00 tunnum og talið er, að
30,000 iivalir liafi verið drepn-
ir, en frá aldamótum hálf milj-
ón hvala. í Ross-hafinu voru
4000 livalir drepnir á seinustu
vertíð. Kunnugt er liverjar af-
leiðingar liin gegndarlausu
hvaladráp höfðu í norðurhöf-
um, t. d. hér við land. Sama
sagan er að endurtaka sig í Suð-
Urpólshöfum og verði svo á-
fram lialdið um hvaladrápin
sem nú liorfir, verður útrým-
ingin fullkomnuð — og hvala-
veiðaiðnaðurinn þar með eyði-
lagður. Hinsvegar, ef skynsam-
legum reglum væri fylgt og
samkomulag næðist, þarf hvor-
ugt að óttast.
Aukakosningin í Shipiey.
í nóvember fór fram auka-
kosning í Shipley i Yorkshire,
Englandi. Úrslitin urðu þau, að
Mr. J. H. Lockwood (ilialdsm.)
lilaut 15.238 atkvæði, Mr. A. W.
Robinson (jafn.) 13.573, Mr.
A. Davv (frjálsl.) 12.785 og Mr.
W. Gallacher (kommúnisti)
701 atkvæði. — Aukakosning-
in fór fram vegna andláts Mr.
Mackinder þingmanns, sem var
jafnaðarmaður og við síðustu
kosningar hlaut 18.054 atkv.,
en íhaldsframbjóðandinn, sem
þá var, hlaut 13.693 og fram-
bjóðandi frjálslyndra 11.712.—
Jafnaðarmenn skorti því 5.081
atkvæði til þess, að lialda þeim
atkvæðafjölda, sem þeir áður
höfðu, en fylgi íhaldsmanna
liafði aukist um 1.545 atkvæði
og frjálslyndra um 1.073 atkv.
ílialdsmaður liefir aldrei náð
kosningu í þessu kjördæmi fyr
en nú.
Aukakosningar í Bretlandi
vekja sérstaka eftirtekt. um
þessar mundir, þar sem líkur
eru miklar taldar til þess, að
þess verði skammt að bíða, að
aðalkosningar fari fram.