Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 14

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 14
12 R O K K U R sé ástæða til að líta of dökkum augum á nothæfi radiums til þessara lækninga, margt sé enn óupplýst, sem reynslan og frek- ari rannsóknir kunni að leiða í ljós. Telur nefndin, að fulln- aðardómur um nothæfi radi- ums til krabbameinslækninga, verði ekki upp kveðinn fyr en eftir fimm ára rannsóknir. Hreintlýrarækt í Alaska. Bandaríkjamenn gera sér nú orðið miklar vonir um góðan arð af hreindýraræktinni í Al- aska. Neytsla hreindýrakjöts vex hröðum fetum um öll Bandaríkin og þykir herra- mannsmatur. Er kjötið hrað- frvst i sláturhúsunum í Alaska og flutt þaðan til allra stór- borga Bandaríkjanna. Talið er, að nú séu um ein miljón hrein- dýra í Alaska og eru þau ekki látin leika lausum hala, því að 2.500 hjarðmenn hafa atvinnu við hreindýragæslu. Hreindýr- unum í Alaska f jölgar mjög ört. Nýjar krýr yfir Thames. Ráðgert er að gera margar nýjar hrýr yfir Thames, til ]>ess að ráða bót á samgönguvand- ræðunum í London. Alls er ráð- gert að gera sjö nýjar hrýr vfir ána og víkka gömlu brýrnar. Allar verða brýr þessar mikil mannvirki. Hin svo kallaða Charing Cross brú á t. d. að kosta 60 milj. dollara. Lamherh Bridge hefir verið í smíðum á annað ár og verður fullgerð 1932. Kostnaður við smíði lienn- ar er áætlaður tæpar þrjár mil- jónir dollara. Nýjar brýr á að gera i Hampton Court og Chis- wiclc. Yerður byrjað á smíði þeirra fyrir jól í vctur. Ráðgert er, að smíði þessara sjö nýju hrúa verði lokið á tíu árum. Verður Charing Cross brúin þeirra mest mannvirkið. Ástralíuflug Kingsforfi'SmithL Ástralski flugmaðurinn Kingsford Smith, sem í sumar flaug yfir Atlantshaf, eins og áður hefir verið getið i Rökkri flaug nú í liaust frá Croy- don til Port Darwin í Ástr- alíu á 9 dögum 21 stund og 40 mínútum. Hann notaði breska flugvél. Til samauhurðar má g'eta þess að flugmaðurinn Hinkler (áður methafi á þessari flugleið) var hálfan sextánda dag á leiðinni (1928), en enska stúlkan Amy Johnson, sem flaug frá Englandi til Ástralíu í maí þ. á. var 18 daga á leið- inni. Flugvél Kingsford-Smiths var svokölluð „British Gypsy
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.