Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 11

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 11
9 R Ö K K U R hætturnar fyrir þjóðina, sem barnsfæðin gatakmörkunum eru samfara. Frá Rússlandi. Talið er að um 5000 ferða- menn, flestir Bandarikjamenn, hafi komið til Rússlands í sum- ar, eða langtum fleiri en á nokk- uru öðru ári síðan stjórnarbylt- ingin var háð. Eugene Lyons, einn af kunnustu fréttariturum United Press, lét þess nýlega getið i fréttagrein frá Moskwa, að Rússland hefði ágæt skilyrði til þess að draga að sér mikinn ferðamannastraum, vegna þess að þar í landi sé um meiri marg- breytni að ræða en í öllum öðr- um löndum Evrópu til samans. Hinsvegar er ástandið í landinu enn þannig, að meginþorri ferðamanna kýs heldur að ferð- ast um önnur lönd. Fólksfækkun í Svíþjóö. Sænskum blöðum verður tíð- rætt um það, bve mikið dregur úr fólksfjölguninni. Ibúatala Svíþjóðar jókst aðeins um 14,890 árið sem leið. Til saman- burðar má geta þess, að aukn- ingin var árið 1928 17,267, en 1921 var hún 29,815. Orsökin er talin sú hve takmörkun barnsfæðinga Iiefir farið mjög í vöxt. íbútatala Svíþjóðar er ca. 6,000,000, en talið er, að landið geti fætt alt að því 10 miljónir manna. Ræða blöðin af kappi Skipabyggingar Svía. Svíar leggja nú oröiö stund á skípabyggingar í allstórum stíl og standa nú fremstir Noröurlanda- þjóöa í því efni. í lok fyrra miss- iris yfirstandanda árs voru 26 skip í smíðum í Svíþjóð, og var smálestatala þeirra alls 127.000 smálestir. Níu þessara skipa eru undir 2000 smálestir hvert, tvö eru mótorskip, 2000 og 4000 smá- lestir aö stærö, og hin skipin eru flest mótorskip frá 4000 og upp í 10.000 smálestir aö stærð hvert. Sex þeirra eru frá 8000—10.000 smálestir. Er það eftirtektarvert, hve mörg þeirra skipa, sem í smíöum eru í Svíþjóð, eru mótor- skip. Fríríkisstjórnin írska befir nú setið við völd á níunda ár og hefir engin ríkisstjórn í Vestur-Evrópu orðið eins langlíf á síðari árum, nema ein. Og það er stjórnin í Norður-írlandi. — „Þetta sýnir hve mikla festu.írar eiga til í fórum sínum,“ segir enskur maður, sem skrifar um íra í Daily Mail, — „þetta er öðrum þjóöum til fyrirmyndar. Með þessu er trygð jöfn og stöðug
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.