Rökkur - 01.03.1931, Side 42
40
RÖKKUR
Jarírækt. - ÞjóBrækt.
Með öllum menningarþjóð-
um er lögð mikil áhersla á að
efla landbúnaðinn. Vitrustu
inönnum þjóðanna er augljóst,
Iiver nauðsyn ber til að efla
einmitt þennan atvinnuveginn
öðrum freniur, enda er það fyr-
ir forg'öngu þeirra að ósleiti-
lega er unnið að því að láta
þennan atvinnuveg blómgast,
þótt bonum hafi víða brakað
mjög og viðreisnin sé afar erf-
ið. Bændastéttin á í ýmsu erfið-
ara en aðrar stéttir. Hvað þetta
snertir er í rauninni sömu sög-
una að segja i flestum menn-
ingarlöndum. Bændur eiga erf-
itt uppdráttar og liggja til þess
margar orsakir, sem eigi verða
bér raktar nú. Og ráðin, sem
fram koma, bér og í öðrum
löndum, til viðreisnar þessum
atvinnuvegi, eru mörg og mis-
jöfn. Um þau verður heldur
eigi fjölyrt i þessari grein, en á
það bent, sem er að koma æ
skýrara í ljós, að með tilliti til
framtíðarinnar er öll þessi við-
reisnarbarátta í fylsta máta
réttmæt og þess vegna leggja
þjóðirnar æ meira að sér, til
þess að koma ræktunarmálum
sínum og landbúnaðarmálum
yfirleitt i gott horf. Mun það
og mála sannast, að þar sem
landbúnaður er á hæstu stigi,
er sönn alþjóðarmenning á
bæstu stigi, svo sem i Dan-
mörku og Hollandi. Augu
inanna opnast sífelt betur fyrir
því, að það er réttmætt að nota
þann arð, sem verður af öðrum
atvinnuvegum, sem nú bera
sig betur, a. m. k. að einhverju
leyti, til stvrktar landbúnaðin-
um. Menn eru víðast farnir að
sjá, að það er ekki rétt að telja
eftir það fé, sem varið er land-
búnaði til styrktar, vegna
þeirrar sérstæðu þýðingar sem
hann hefir. Hér er ekki ein-
göngu átt við hina miklu þýð-
ingu, sem það vitanlega hefir,
eins og ástatt er liér á landi,
að framleiðsla landbúnaðaraf-
urða verði næg til heimanotk-
unar, og að útflutningsafurð-
irnar verði auknar og bættar
og aflað betri markaða fyrir
þær o. s. frv. Því það ber ekki
síður að líta á þá hlið málsins,
hver þroskunarauki þjóðunum
er að atvinnuvegunum. Það er
i rauninni á þeirri grundvallar-
lnigsun, sem viðleitni þeirra er
bygð, sem mest vilja í sölurn-
ar leggja til viðreisnar land-
búnaðinum, — að menn-
irnir rækti best sjálfa sig
á því að erja jörðina, að við
slík störf alist upp kjarnmesti
hluti þjóðarinnar, braustasti og
sjálfstæðasti, þjóðirnar sæki