Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 42

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 42
40 RÖKKUR Jarírækt. - ÞjóBrækt. Með öllum menningarþjóð- um er lögð mikil áhersla á að efla landbúnaðinn. Vitrustu inönnum þjóðanna er augljóst, Iiver nauðsyn ber til að efla einmitt þennan atvinnuveginn öðrum freniur, enda er það fyr- ir forg'öngu þeirra að ósleiti- lega er unnið að því að láta þennan atvinnuveg blómgast, þótt bonum hafi víða brakað mjög og viðreisnin sé afar erf- ið. Bændastéttin á í ýmsu erfið- ara en aðrar stéttir. Hvað þetta snertir er í rauninni sömu sög- una að segja i flestum menn- ingarlöndum. Bændur eiga erf- itt uppdráttar og liggja til þess margar orsakir, sem eigi verða bér raktar nú. Og ráðin, sem fram koma, bér og í öðrum löndum, til viðreisnar þessum atvinnuvegi, eru mörg og mis- jöfn. Um þau verður heldur eigi fjölyrt i þessari grein, en á það bent, sem er að koma æ skýrara í ljós, að með tilliti til framtíðarinnar er öll þessi við- reisnarbarátta í fylsta máta réttmæt og þess vegna leggja þjóðirnar æ meira að sér, til þess að koma ræktunarmálum sínum og landbúnaðarmálum yfirleitt i gott horf. Mun það og mála sannast, að þar sem landbúnaður er á hæstu stigi, er sönn alþjóðarmenning á bæstu stigi, svo sem i Dan- mörku og Hollandi. Augu inanna opnast sífelt betur fyrir því, að það er réttmætt að nota þann arð, sem verður af öðrum atvinnuvegum, sem nú bera sig betur, a. m. k. að einhverju leyti, til stvrktar landbúnaðin- um. Menn eru víðast farnir að sjá, að það er ekki rétt að telja eftir það fé, sem varið er land- búnaði til styrktar, vegna þeirrar sérstæðu þýðingar sem hann hefir. Hér er ekki ein- göngu átt við hina miklu þýð- ingu, sem það vitanlega hefir, eins og ástatt er liér á landi, að framleiðsla landbúnaðaraf- urða verði næg til heimanotk- unar, og að útflutningsafurð- irnar verði auknar og bættar og aflað betri markaða fyrir þær o. s. frv. Því það ber ekki síður að líta á þá hlið málsins, hver þroskunarauki þjóðunum er að atvinnuvegunum. Það er i rauninni á þeirri grundvallar- lnigsun, sem viðleitni þeirra er bygð, sem mest vilja í sölurn- ar leggja til viðreisnar land- búnaðinum, — að menn- irnir rækti best sjálfa sig á því að erja jörðina, að við slík störf alist upp kjarnmesti hluti þjóðarinnar, braustasti og sjálfstæðasti, þjóðirnar sæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.