Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 67

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 67
R Ö K K U R 65 III. Á þriSja fundinum svaraöi HindúaleiStoginn dr. B. S. Moonje Heel lávarSi. Er dr. Moonje talinn einhver hinn skarpgáfaöasti og best mentaöi Indverji, sem nú er uppi. Söghu sum blöðin daginn eftir, aö dr. Moonje heföi í raun- inni sett Bretum úrslitakosti. Hóf hann mál sitt með því að vitna í upphafsorö Peel’s lávarSs, aö hann Ætlaði aö mæla af hreinskilni. Kvaðst dr. Moonje ekki verða eftirbátur hans i þvi. Kvaðst hann tala sem maður, er hefði ávalt verið vinur Bretlands, tvisvar hefði hann fengiö tækifæri til að sýna þaS áþreifanlega, í Búa- stríðinu og heimsstyrjöldinni, er hann varði mörgum árum til lækningastarfsemi. Dr. Moonje svaraði ræðu Peel’s lávarös lið fyrir lið. Hann gerði lítið úr þeim ummælum, að Bretar í Indlandi hugsuðu eigi um sinn hag. Dr. Moonje líkti þeim við bóndann, sem hugsaði um það eitt aö láta kúna sína mjólka sem mest. Benti hann á hvernig Bretar hefðu ávalt reynt að tollvernda breskar inn- flutningsvörur til Indlands og eft- lr mætti hindrað, að Indverjar fengi stöður í hernum og að þeir yrðu opinberir starfsmenn. Sjálf- sþjórnaráformin kvað hann fram- kvæmanleg nú og færði ýms rök fyrir þeirri skoðun sinni. Því næst 'ýsti hann svívirðilegri meðferð lögreglunnar í Indlandi á Indverj- um og vitnaði í bók enskrar konu, Miss Slade, máli sínu til sönnun- ar. Er Miss Slade fylgjandi Gandhi. „Indland vill verða sjálfstjórnar- land innan Bretaveldis“, sagði dr. Moonje. „Eg krefst eins mikils frelsis í ættlandi mínu og enskir menn hafa í Englandi, Canada- menn í Canada og Ástralíumenn í Ástralíu". Ræða dr. Moonje, sem er mælskumaður mikill, vakti mesta eftirtekt á þessum fundi, en margir aðrir tóku til máls, en all- ir indversku fulltrúarnir studdu sjálfstjórnarkröfurnar. Vakti það undrun eigi litla í Bretlandi hve sameinaðir þeir voru um þessar kröfur og er mælt, að breska stjórnin sé hlynt því, að verða við kröfunum. Samkvæmt freg'n- um í The Chicago Tribune þ. 20. nóv., en hér er stuðst við frásögn þessa blaðs, eru Réading lávarður, fyrverandi vicekonungur Indlands, og Lothian markgreifi (frjálsl.), sem er fulltrúi á ráðstefnunni, sam- þykkir því, að Bretar fallist á að veita Indverjum sjálfstjórn. IV. Sú. ákvörðun var tekin á Ind- landsráðstefnunni um mánaða- mótin nóvemiber og desember, að aðskilja Burma frá Indlandi. Burma er sem stendur indverskt o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.