Rökkur - 01.03.1931, Síða 62
60
R O K K U R
inn, sem inn var kominn, heldur
niaður meö kórónu á höfði. En
konungurinn leit vinalega til henn-
ar, rétti henni hönd sína og mælti:
„Viltu koma með mér í höllina
mína og verða konan mín?“
,,Æ, já,“ sagSi stúlkan, „en þá
verður líka litli rádýrskálfurinn aS
fylgjast þangaS meS mér líka,
ekki fer eg aS skilja hann hér ein-
an eftir.“
„Hann skal vera hjá þér svo
lengi sem hann lifir,“ mælti kon-
ungur, „ekkert skal hann skorta.“
Á meSan þau ræddust þetta viS
kom rádýrskálfurinn stökkvandi,
og lagSi litla systir seffléttu-
bandiS viS hann og teymdi hann
meS sér ur skógarhúsinu.
Konungurinn tók stúlkuna upp á
hest sinn og reiS mieS hana heim
í höll sína, og fór brúSkaup þeirra
fram meS mestu viShöfn, og nú
var stúlkan orSin drotning og voru
samfarir þeirra hinar ánægjuleg-
ustu lengi vel. Rádýrskálfurinn
var hirtur og stundaSur af mestu
alúS og hljóp til og frá um hall-
argarSinn. En stjúpmóSirin vonda,
sem því hafSi valdiS, aS börnin
höfSu fariS út í ví'Sa veröld, hafSi
ekki gert sér annaS í hugarlund en
að villidýr hefSu rifiS litlu systur
í sig og veiÖimenn skotiS rádýrs-
kálfinn til bana. Þegar hún nú
fregnaSi farsæfd þeirra og aS
þeim leiS svo prýSilega, þá fyltist
hjarta hennar öfund og ilsku, og
hafSi hún ekki hugann á öSru, en
aS stofna þeim í glötun meS ein-
hverju móti. Og dóttirin, sem hún
átti sjálf, og ljótari var en alt sem
ljótt er, og eineygS í tilbót, ekki
var hún betri; hún sparaSi ekki
átölur og sagSi: „Ekki nema þaS,
aS verSa drotning, þaS hefSi eg
átt að verða, og þaÖ bar mér meÖ
réttu.“
„Vertu hæg,“ sagSi kerling bg
taldi um. fyrir henni. „Þegar tími
er til og færi gefst, þá skal eg
vera til taks.“
Og sein stundir liSu fram, ól
drotning frítt sveinbarn, og hitt-
ist þá svo á, aS konungur var á
dýraveiSum. Þá brá galdranornin
gamila sér í líki herbergisþernunn-
ar, gekk inn í stofuna, þar sem
drotning lá á sæng, og sagSi viS
viS hana veika: „KomiS þér nú,
baSiö er tilbúið. ÞaS mun endur-
næra ySur og gefa ySur nýjan
jrrótt. Fljótt nú, áSur en vatniS
verSur kalt.“ Dóttir hennar var þá
hvergi fjarri, og báru þær drotn-
inguna veika og létu hana ofan í
liaSkeriS og hlupu burt. En í baS-
klefanum höfSu þær kynt sann-
kallaS vítisbál, svo aS vísu mátti
ganga, aS ekki mundi á löngu líSa
aS drotning kafnaSi.
AS svo búnu tók kerling dótt-
ur sína, lét á hana húfu, og lagSi
hana í rúmiS í staS drotningarinn-
ar. Hún gaf henni og skapnaS og
yfirbragS drotningarinnar, nema