Rökkur - 01.03.1931, Síða 22

Rökkur - 01.03.1931, Síða 22
synlegar ráðstafanir viðvíkj- andi vanhirtum jörðum, láta af hendi land við atvinnu- lausa menn, sem skortir fjár- magn eða annara orsaka vegna geta ekki fengið land til rækt- unar, og gera ráðstafanir til þess að atvinnuleysingjar geti fengið nauðsynlega æfingu við og þekkingu á landbúnaði. Útgjöld vegna „The Agricul- tural Land Gorporation“ eru áætluð ein miljón sterlings- punda og útgjöld til útvegunar lands handa stórbýlunum finnn miljónir og sjö hundruð þús- und sterlingspund. Auk þess er gert ráð fyrir, að hinir atvinnu- lausu, sem gerast jarðræktar- menn, fái reksturslán. Eru lán- veitingar i þvi skyni áætlaðar 275.000 sterlingspund á 1000 býli. Stjórnmálahorfur í Frakklandi. i, Fundir i frakkneska þinginu hófust 3. nóvember, að loknu þriggja mánaða fundahléi. Um það bil og þing var sett, var álit margra, að hætt væri við stjórn- arfalli, en þó voru ýmsir, sem kunnir eru frakkneskum stjórn- málum, sem töldu litla hættu á ferðum fyrir stjórnina, þótt svo færi, sem búist var við, að rót- tækir og liægfara jafnaðarmenn sameinuðust í atlögum gcgn stjórninni ])egar i þingbyrjun, fyrir ýmsar gerðir hennar. 1 fyrrahaust, þegar þing kom saman, var óhjákvæmilegt, að taka fjármálin þegar til athug- unar og ganga frá þeim fyrir áramót, en Tardieu fékk kom- ið því til leiðar, að byrjun fjár- hagsársins hefir verið færð til 1. apríl, og er því engin bráð nauðsyn að hraða um of um- ræðum fjármálanna, en hægt verður að taka önnur mál, sem ekki þola bið, til athugunar nú þegar. Aðalmálin, sem búist var við að ])ingið tæki til meðferð- ar fyrstu vikurnar, voru utan- ríkismálin, ekki síst með til- liti til ýmissa atburða, sem gerst hafa í Þýskalandi að undanförnu, og deilu- mál Frakka og ítala. Járn- brautarlagningu í Sahara og ýmsar umbætur í nýlendunum átti og að taka til athugunar og síðast en ekki síst landvarn- armálin. Kunnur stjórnmála- ritari enskur, sem skril'aði um horfurnarí frakkneskum stj órn- málum rétt fyrir þingbyrjun, taldi nokkurn veginn víst, að Tardieu mundi verða nægilega liðsterkur á þingi fyrst um sinn, a. m. k. til áramóta, ef ekkert óvænt kæmi fyrir, svo sem að Þjóðverjar neituðu að halda áfram skaðabótagreiðslunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.