Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 76

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 76
71 R ö K K U R skeytinu sagöi hann nákvæmlega fyrir um hvenær landskjálftinn mundi byrja og hvar hann mundi valda mestu tjóni. Sérstök nefnd járnbrautar- verkamanna hefir veriS skipuö til þess aÖ rannsaka skemdir á Tanna- jarðgöngunum, sem eru fimm mílna löng og kostuöu tíu miljón- ir dollara. Sainkepnin á sjdnnin. Eins og kunnugt er af frétta- greinum, sem birtar hafa ver- ið í síðustu heftum Riikkurs, er samkepni stórveldanna á kaupskipaleiðunum á Atlants- liafi, sífelt að harðna. Leggja stórveldin nú hið mesta kapp á, að smíða enn vandaðri og enn stærri skip en'nokkru sinni áð- ur liafa verið smíðuð. Svo mátti heita, að Þjóðverjar væri á góð- um vegi að vinna sigur í þess- ari samkepni, i styrjaldarlokin. Þó var hraðskreiðasta skip At- lantshafsflotans þá eign Cu- nard-linunnar bresku, nefnilega „Mauretania“, sem frá því laust eftir aldamót var methafinn, „Blue Ribhon“ skipið, og liélt þeim heiðri þangað til þýska skipið „Bremen“ setti nýtt met í liitteðfyrra, í fyrstu ferð sinni yfir Atlantshaf. „Bremen“ og „Europa“, sem er systurskip „Bremen“, eru nýjustu og vönd- uðustu skipin, sem nú eru i för- um milli Evrópu og Ameríku. Hafa Þjóðverjar með smiði þessara vönduðu skipa sýnt, að þeir ætla sér enn að leggja á- lierslu á samkepnina á þessum leiðum. Hle}rpti þetta og Bret- um kapp í kinn. „Mauretania“ reyndi að setja nýtt met, en tókst ekki að fara fram úr „Bremen", en gerði þó enn het- ur en í fyrstu metferð sinni. Samkepnin hefir m. a. leitt til þess, að Bretar eru með tilstyrk stjórnarinnar að smíða nýtt skip, sem verður lieimsins stærsta og hraðskreiðasta skip, ca. 70.000 smálestir. Hefir lýs- ing á því verið hirt í Rökkri og verður þess vegna ekki fjölyrt um það nú. En það eru ekki eingöngu Evrópuþjóðirnar, sem liafa liafið harða samkepni á þessu sviði. Bandaríkjamenn hafa fé nóg og hefir þeim lengi sviðið, að sjá aðrar þjóðir stór- græða á siglingum milli stærstu liafnarborga Evrópu og Ame- ríku. En Ameríkumenn liafa al- drei getað kept við Evrópumenn á þessu sviði. Ekki er það þó vegna þess, að þá skorti fé til þess að smíða stór og vönduð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.