Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 90

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 90
88 ROKKUR um þína. Þú hlýtur að elska ein- hvern.“ „Nei, eg er aleinn.“ „Þér gæti þótt vænt um mig. Ef þú ert ungur skal eg verða félagi þinn, en sértu gamall, þá skal eg ganga þér í sonar stað. Eg á föður, sem er sjötugur, ef hann er enn á lífi. Eg ann honum og ungri stúlku, sem heitir Mercédés. Eg veit með vissu, að faðir minn hefir ekki gleymt mér, en guð einn veit, hvort hún elskar mig enn. Eg skal elska þig sem værir þú faðir minn.“ „Það er vel,“ svaraði fanginn. „Eg skal koma aftur á morgun.“ Þessi orð voru sögð af svo mikilli einlægni, að Dantés dró ekki lengur i efa, að fanginn mælti af heilum hug. Dantés reis á fætur og faldi mol- ana af jafn mikilli varfærni og fyrr. Því næst dró hann rúm sitt að veggnum aftur. Hann A'ar nú glaður, þvi hann þurfti ekki lengur að vera einn. Ef til vill var þess skamt að bíða, að hann yrði aftur frjáls maður. Jafn- vel, þótt þeir draumar ræltust ekki, þá hafði honum þó hlotnast vinur og félagi. Tilhugsunin um það fanst honum létta allar byrðar sínar um helming. Allan dag'inn gekk hann fram og aftur í klefa sínum og réði sér vart fyrir fögn- uði. Hann þrýsti höndunum á brjóst sér, eins og til að draga úr mætti hjartsláttarins. Og í hvert skifti sem hann heyrði fótatak úti i göngunum hraðaði hann sér að dyrunum. Einu sinni eða tvisvar vaknaði sú hugsun, að hann yrði fluttur og með því yrði komið í veg fj'rir, að hann gæti notið samvistanna við fangann, sem hann þegar elskaði. Ef svo færi, var hann ekki í vafa um hvað gera skyldi. Þegar fangavörðurinn kæmi til að flytja rúm hans, ætlaði hann að taka vatnskönnuna og keyra af alefli i höfuð honum, svo hann biði bana. Dantés vissi, að hann yrði tekinn af lífi. En var hann ekki ver en dauður, þegar hávaðinn, sem fanginn fyrir neðan hann gerði, er hann var að grafa, vakti aftur löngun hans til lífsins? Fangavörðurinn kom um kvöld- ið. Dantés sat á rúmi sínu. Ein- hvern veginn fanst honum, að með því varðveitti hann betur leyndar- mál sitt. En vafalaust hefir tillit augna hans og andlitssvipurinn allur verið annarlegur, því fanga- vörðurinn gaf honum óvanalega nánar gætur og sagði loks: „Gættu þín nú, að örvænta ekki um of, því þá gripur þig æði aft- ur.“ Dantés svaraði ekki, þvi hann ótt- aðist að fangavörðurinn myndi verða þess var á mæli sínu, að hann væri í mikilli geðshræringu. Fangavörðurinn mælti ekki til hans frekara, hristi höfuðið og fór. Nóttin seig á. Dantés vonaði, að fanginn myndi gera vart við sig, er alt var orðið hljótt, en svo varð eigi. En árla næsta morguns, er hann færði til rúmið sitt, þá heyrði hann þrjú högg. Hann varpaði sér á knén. „Ert það þú?“ spurði hann. „Eg er hérna.“ „Er fangavörðurinn farinn fyrir löngu?“ „Já,“ svaraði Dantés, „og hann kemur ekki aftur fyrr en í kvöld. Við höfum tólf stunda athafna- frelsi.“ „Eg get þá komið?“ „Já, já, undir eins, án tafar.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.