Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 55

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 55
R O 1< K U R 53 Birni vatnsleðursstigvélin og kvaðst mundu bera honum hressingu í baðstofuna.. Kristrún vaknaði af mókinu, er Björn kom inn. Hann gekk að hvílu hennar og kysti hana, lagði höndina sem snöggvast á höfuð hennar og strauk silfur- grátt, þunt liárið, sem eitt sinn hafði verið þykt og jarpt og sítt. iÞrátt fyrir merkin, sem Kristrún bar, eftir áratuga strit og basl og vonbrigði, leyndi það sér ekki, að hún liafði ver- ið fríðleikskona, þegar hún var upp á sitt besta. Skerpan var nú horfin að mestu úr andlitsdrátt- unum, sem höfðu vcrið lireinir og fagrir, í horuðu andliti liennar var hrukka við hrukku, en tillit dökkgráu augnanna bar enn göfugri, trj'ggri sál vitni. Hið innra fyrir var enn hjart og fagurt, þrátt fvrir líkams- lirörnunina. Og í augum Björns var Kristrún enn fögur, sem von var, því hennar innri mað- ur, eigi síður en útlit, hafði í fyrstu vakið ástir hans. Björn settist á rúmstokkinn hiá henni. „Sæll, góði minn.“ „Er þér heldur að þyngja, Kristrún min?“ „Æ, það er víst svipað, nema hóstinn er sárari.“ „Það er best, að þú fáir aftur úr glasinu í kveld. Það á að mýkja.“ „Það er víst best, þótt það sé bara í svip.“ Björn fór að tína af sér föt- in. Og þegar hann var háttaður tók hann gleraugun og ísafold- arstrangann. Nei, Kristrún þurfti ekki að spyrja. Það hafði ekki verið neitt bréfið —, og hún spurði heldur einskis í þá átt. „Var margt i vikinni, Björn minn ?“ „O-nei. Jón á Völlum var þar og einn drengjanna með hon- um. Eg hitti ekki fleiri úr sveit- inni, en það liafði verið fleira um manninn í víkinni í gær. En ])að var ferðafólk úr fjarlægari sveitum, sem ætlaði suður með bátnum.“ „Þú hefir fengið þetta, sem vantaði?“ „Já, eg fekk það alt, Kristrún mín, eg skildi töskuna eftir frammi hjá Guðrúnu.“ Björn var búinn að ojma blaðastrangann, en lagði liann aftur frá sér. „Eg liekl eg lesi ekki blöðin í kveld, Kristrún. Eg er þreyttur og mér er margt í hug.“ Guðrún kom nú inn með skálarnar. Hún hjálpaði Krist- rúnu og liagræddi, og að mál- tíðinni lokinni gekk hún til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.