Rökkur - 01.03.1931, Side 24
22
R O K K U R
Bankahrun þetta liafði þvi
stjórnmálalegar afleiðingar og
er ekki að vita, nema vænjn
megi frekari tíðinda í þessa átt.
Banque Oustric var ein hinna
kunnari bankastofnana í París.
En Banque Oustric var ekki
gömul stofnun, miðað við það
hve háum aldri bankastofnan-
ir Frakklands vfirleitt ná. En
suinir gömlu bankanna liafa átl
við erfiðleika að striða og af-
leiðingarnar í sumum tilfellum
orðið alvarlegar. Nokkuru áður
en þetta gerðist hætti Banque
Adam í Boulogne-sur-Mer úl-
borgunum. Sá banki liafði í
meira en lieila öld verið álitinn
traust stofnun. Um sama leyti
var þessum bönkum lokað:
Crédit du Rhóne i Lyons,
Banque Lacour et Chassériaud
i Angouléme, en báðir þessir
bankar voru sambandsstofnan-
. i' Banque Adam. Fjöldi banka
í Frakklandi eiga við erfiðleika
að stríða, vegna mikillar út-
loktar á sparifé. Eins og geta
rná nærri gerir almenningur þá
kröfu til ríkisstjórnarinnar, að
komið verði i veg fyrir frekari
bankahrun. Tardieu forsætis-
ráðherra og Paul Reynaud f jár-
málaráðherra kölluðu og á fund
sinn helstu bankamenn Frakk-
lands í því skyni, þegar Banque
i) Af bankahruninu leiddi stjórnarfall
haldsgrein, er síSar birtist.
Oustric var lokað. Og þótt
komist liafi verið hjá stjórnar-
falli, mun ekki of mikið sagt,
að framtíð stjórnarinnar velti á
því, að hún geti ráðið viðunan-
lega fram úr þessum málum.
Talið er, að ef umræddum
bönkum hefði verið veitt að-
stoð í tíma, hefði þeir ekki þurft
að liætta útborgunum. Það var
hafist handa of seint til þess að
koma í veg fyrir það, en talið
er víst, að hægt sé að endurreisa
bankana aftur og er gert ráð
fyrir, að innstæðueigendur
þurfi ekki að verða fvrir tapi.
Banque Oustric var stofnað-
ur árið 1919 af M. Oustric, sem
er aðalbankastjóri bankans;
kauphallarviðskifti Oustric
leiddu til hrunsins.1)
Landvarnir Belgíuraanna.
ÞaS hefir oft komiS fram í er-
lendum blöSum að undanförnu,
aS Bélgíumenn óttast, aS ný styrj-
öld kunni aS brjótast út, ekki síst
síðan Facistum varS svo mikiS
ágengt í Þýskalandi í síðustu
kosningum sem raun varð á. Her-
æfingar Stálhjálmafélaganna í
Köln í haust skutu Belgíumönnum
og Frökkum skelk í bringu, því
heræfingarnar leiddu í ljós, að á
einum sólarhring var hægt aS
eftir aS greinin var skrifuð. Sbr. fram-