Rökkur - 01.03.1931, Síða 48

Rökkur - 01.03.1931, Síða 48
46 R O K K U R hefir spilt mönnunum. Menn vilja veita sér alt — eða láta veita sér alt, ef menn geta það ekki sjálfir, láta aðra gera það — eða ríkið. Vegna falsljóma borgamenn- ingarinnar liafa borgirnar yf- irfylst, og víðast, ef eitthvað ber út af, lendir í stórvand- ræðum. Þess vegna hallast menn meir og meir að því, að beina hugum fólksins til sveit- anna. Þess vegna er reynt að koma þjóðræktarmálunum í rétt liorf — jafnhliða jarð- ræktarmálunum. Það er í rauninni úrlausn þessara mála, sem framtið þjóðanna er undir komin. Þetta eru í rauninni þýðingarmestu mál- in, sem vitrustu menn þjóð- anna berjast fyrir nú á dög- um. Og það er einmitt orsökin til þess hve liægt hefir miðað, hér og' annars staðar, að menn komu ekki strax auga á þann sannleika, að ræktun fólksins mátti ekki vanrækja. Vegna vanrækslu þjóðræktarinnar veiktist hvervetna trúin á landið — eða glataðist alveg og sterkustu stoðunum var kipt undan þýðingarmesta at- vinnuveginum. — Borgirnar gleyptu aukningu fólksins í sveitunum og meira til, en fólkshnignunin í borgunum fylgdi fast eftir. En nú virðist svo, sem menn séu að komast á réttar leiðir. (Sbr. t. d. til- lögur Lloyd George, seni ann- arsstaðar er vikið að í Rökkri. Hér á landi er enn sem komið er ekki neitt atvinnuleysi að ráði, en hér er sjáanlegur vísir til alls þess ófagnaðar, sem dunið liefir yfir aðrar þjóðir vegna vanrækslu þjóðræktar- málanna. Hvað gert hefir ver- ið liér á landi landbúnaðinum til eflingar er því mikils um vert. Þar hafa margir menn og af öllum flokkum átt hlut að. Mistök hafa ýms orðið, en fer vonandi fækkandi með aukn- um þroska og reynslu. Og ósk- andi væri, að hægt væri að taka ræktunarmálin út úr stjórnmáladeilunum. Þar er sannarlega mál, sem allir flokkar ætti að sameinast um. Nýi tíminn þarf að eignast lif- andi trú á framtíðargengi landbúnaðarins, hvaða leiðir sem valdar verða i einstökum greinum. Sveitaskólarnir ný- stofnuðu ættu að geta orðið þýðingarmiklar menningar- stöðvar í sveitunum, þar sem ungmenni landsins bæði öðlast kunnáttu og trú til ræktunar- starfa. Með stofnun sveita- skólanna er stefnt í rétta átt. Stjórnendum slikra stofnana eru lagðar miklar og' helgar skyldur á herðar og þess vegna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.