Rökkur - 01.03.1931, Side 32
30
R O K K U R
UnglingahjóMbönd í U. S. A.
Eins og kunnugt er voru hin
svo kölluðu barnahjónabönd al-
menn i Indlandi til skamms
tima. Þau eru nú bönnuð með
lögum þar í landi, en vafalaust
eru þau lög brotin að meira eða
minna leyti enn þá, þar sem svo
skamt er síðan þau gengu í
gildi, og um upprætingu á alda
gömlum venjum er að ræða.
Mannvinir í Bretlandi og fleiri
löndum unnu að því af kappi,
að fá l>að tekið i lög, að barna-
bjónabönd væri bönnuð. Er og
hvervetna í siðuðum löndum
litið svo á af öllu sæmilega
mentuðu og innrættu fólki, að
unglingar verði að ná vissum
andlegum og likamlegum
þroska, áður en um hjónaband
geti verið að ræða. Það vakti
því eigi litla undrun, er kunn
amerísk fréttastofa (Internatio-
nal News Service) sendi eigi
alls fyrir löngu út tilkynningu
um barnahjónabönd í stærstu
borg Bandaríkjanna — New
York borg. Segir í tilkynning-
unni, að það hafi komið i ljós,
er ársskýrsla O’Shea fræðslu-
málastjóra var birt, að 483
drengir og stúlkur urðu að fara
úr skólum vegna þess, að börn-
in voru bundin lijúskapar-
böndum. Samkvæmt skýrsl-
unni var ein telpa, sem var 12
ára gömul, gift, en önnur var
13 ára. 20 drengir og stúlkur á
14 ára aldri fóru úr skólum til
ao bindast lijúskaparböndum,
en 83 á 15 ára aldri, en 342 16
ára unglingar fóru úr skólan-
um á árinu (1929) i sama
skyni. Eins og geta má nærri,
ber skýrslan það með sér, að
börn þau og unglingar, sem hér
er um að ræða, voru öll úr
skuggabverfum beimsborgar-
innar. Flest barnanna og ung-
linganna, segir í skýrslunni,
böfðu sýnt litla námshæfileika
og báru það með sér, að skort-
ur og ilt uppeldi bafði báð
þeim.
Otto Sverdrup
var f. 1854. Hann andaSist þ. 26.
nóv. og barst fregnin um andlát
hans hingað fyrst frá erlendum
útvarpsstöðvum. Otto Sverdrup
gerðist sjómaður á unglingsaldri.
Mun hann hafa verið seytján ára,
er hann fyrst fór til sjós. Stýri-
maður varð hann árið 1878. Hann
var skipstjóri um margra ára
skeið viö NorSur-Noreg. ÁriS
1888 tók hann þátt i skíöaför
Nansens yfir Grænland og kom
þá enn betur í ljós en áður hve
dugnaSur hans var mikill, hug-
rekki, hugarjafnvæg'i og útheldni.
Þegar Nansen lagSi í hina miklu
pólferS sína 1893 (fyrstu „Fram“-