Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 32

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 32
30 R O K K U R UnglingahjóMbönd í U. S. A. Eins og kunnugt er voru hin svo kölluðu barnahjónabönd al- menn i Indlandi til skamms tima. Þau eru nú bönnuð með lögum þar í landi, en vafalaust eru þau lög brotin að meira eða minna leyti enn þá, þar sem svo skamt er síðan þau gengu í gildi, og um upprætingu á alda gömlum venjum er að ræða. Mannvinir í Bretlandi og fleiri löndum unnu að því af kappi, að fá l>að tekið i lög, að barna- bjónabönd væri bönnuð. Er og hvervetna í siðuðum löndum litið svo á af öllu sæmilega mentuðu og innrættu fólki, að unglingar verði að ná vissum andlegum og likamlegum þroska, áður en um hjónaband geti verið að ræða. Það vakti því eigi litla undrun, er kunn amerísk fréttastofa (Internatio- nal News Service) sendi eigi alls fyrir löngu út tilkynningu um barnahjónabönd í stærstu borg Bandaríkjanna — New York borg. Segir í tilkynning- unni, að það hafi komið i ljós, er ársskýrsla O’Shea fræðslu- málastjóra var birt, að 483 drengir og stúlkur urðu að fara úr skólum vegna þess, að börn- in voru bundin lijúskapar- böndum. Samkvæmt skýrsl- unni var ein telpa, sem var 12 ára gömul, gift, en önnur var 13 ára. 20 drengir og stúlkur á 14 ára aldri fóru úr skólum til ao bindast lijúskaparböndum, en 83 á 15 ára aldri, en 342 16 ára unglingar fóru úr skólan- um á árinu (1929) i sama skyni. Eins og geta má nærri, ber skýrslan það með sér, að börn þau og unglingar, sem hér er um að ræða, voru öll úr skuggabverfum beimsborgar- innar. Flest barnanna og ung- linganna, segir í skýrslunni, böfðu sýnt litla námshæfileika og báru það með sér, að skort- ur og ilt uppeldi bafði báð þeim. Otto Sverdrup var f. 1854. Hann andaSist þ. 26. nóv. og barst fregnin um andlát hans hingað fyrst frá erlendum útvarpsstöðvum. Otto Sverdrup gerðist sjómaður á unglingsaldri. Mun hann hafa verið seytján ára, er hann fyrst fór til sjós. Stýri- maður varð hann árið 1878. Hann var skipstjóri um margra ára skeið viö NorSur-Noreg. ÁriS 1888 tók hann þátt i skíöaför Nansens yfir Grænland og kom þá enn betur í ljós en áður hve dugnaSur hans var mikill, hug- rekki, hugarjafnvæg'i og útheldni. Þegar Nansen lagSi í hina miklu pólferS sína 1893 (fyrstu „Fram“-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.