Rökkur - 01.03.1931, Síða 14
12
R O K K U R
sé ástæða til að líta of dökkum
augum á nothæfi radiums til
þessara lækninga, margt sé enn
óupplýst, sem reynslan og frek-
ari rannsóknir kunni að leiða
í ljós. Telur nefndin, að fulln-
aðardómur um nothæfi radi-
ums til krabbameinslækninga,
verði ekki upp kveðinn fyr en
eftir fimm ára rannsóknir.
Hreintlýrarækt í Alaska.
Bandaríkjamenn gera sér nú
orðið miklar vonir um góðan
arð af hreindýraræktinni í Al-
aska. Neytsla hreindýrakjöts
vex hröðum fetum um öll
Bandaríkin og þykir herra-
mannsmatur. Er kjötið hrað-
frvst i sláturhúsunum í Alaska
og flutt þaðan til allra stór-
borga Bandaríkjanna. Talið er,
að nú séu um ein miljón hrein-
dýra í Alaska og eru þau ekki
látin leika lausum hala, því að
2.500 hjarðmenn hafa atvinnu
við hreindýragæslu. Hreindýr-
unum í Alaska f jölgar mjög ört.
Nýjar krýr yfir Thames.
Ráðgert er að gera margar
nýjar hrýr yfir Thames, til ]>ess
að ráða bót á samgönguvand-
ræðunum í London. Alls er ráð-
gert að gera sjö nýjar hrýr vfir
ána og víkka gömlu brýrnar.
Allar verða brýr þessar mikil
mannvirki. Hin svo kallaða
Charing Cross brú á t. d. að
kosta 60 milj. dollara. Lamherh
Bridge hefir verið í smíðum á
annað ár og verður fullgerð
1932. Kostnaður við smíði lienn-
ar er áætlaður tæpar þrjár mil-
jónir dollara. Nýjar brýr á að
gera i Hampton Court og Chis-
wiclc. Yerður byrjað á smíði
þeirra fyrir jól í vctur. Ráðgert
er, að smíði þessara sjö nýju
hrúa verði lokið á tíu árum.
Verður Charing Cross brúin
þeirra mest mannvirkið.
Ástralíuflug
Kingsforfi'SmithL
Ástralski flugmaðurinn
Kingsford Smith, sem í sumar
flaug yfir Atlantshaf, eins og
áður hefir verið getið i Rökkri
flaug nú í liaust frá Croy-
don til Port Darwin í Ástr-
alíu á 9 dögum 21 stund og 40
mínútum. Hann notaði breska
flugvél. Til samauhurðar má
g'eta þess að flugmaðurinn
Hinkler (áður methafi á þessari
flugleið) var hálfan sextánda
dag á leiðinni (1928), en enska
stúlkan Amy Johnson, sem
flaug frá Englandi til Ástralíu
í maí þ. á. var 18 daga á leið-
inni. Flugvél Kingsford-Smiths
var svokölluð „British Gypsy