Rökkur - 01.03.1931, Page 5

Rökkur - 01.03.1931, Page 5
Utsjá. (3.—4. ársfj. 1930). Síðasta Atlantshafsflugið. Atlantshafsflug þeirra Boyd’s og' Connor’s var tíunda At- lantshafsflugið í röðinni (frá Vesturheimi til Evrópu). Þeir voru tuttugu og fjórar stundir á leiðinni frá Canada til Tresco á Scilly Islands, sem eru skamt undan Land’s End í Cornwall. J. Erro.1 Boyd er canadiskur flugkapteinn, en Harry Conn- or var áður lautinant i ame- ríska flotanum. Þeir ætluðu sér ekki að lenda i Tresco heldur á Croydonflugstöðinni skamt frá London, en þegar þeir voru tuttugu og fimm míl- ur enskar frá Land’s End, urðu þeir varir við leka í bensín- pípu, og ákváðu þá að lenda í fjörunni i Tresco. Lentu þeir þar heilu og liöldnu, og er þeir höfðu hvílt sig þar, héldu þeir áfram til Croydon daginn eft- ir. Flugvélin, sem þeir notuðu, lieitir Columhia, og er það flugvélin fræga, sem amerísku flugmennirnir Clarence Cham- herlin og Charles Levine not- uðu á Atlantshafsflugi sínu fyrir þremur árum síðan. Elug þeirra Boyd’s og Connor’s er fyrsta hreska Atlantshafsflug- ið, sem lieijnast hefir, siðan brautryðjendurnir Alcock og Brown flugu yfir Atlantsliaf árið 1919. Og Boyd og Connor eru fyrstu canadisku flug- mennirnir, sem flogið liafa yfir Atlantsliaf. Elugvélin Columbia er eina flugvélin sem flogið hefir tvisvar yfir Atlantsliaf. Frá Harbour Grace á Newfoundland til Tresco voru flugmennirnir nákvæm- lega 24 stundir og tíu mínútur. — Boyd flugkapteinn, sem er skyldur jarlinum af Errol, var í breska flugliðinu i heims- styrjöldinni. M. a. tók þann þátt í flugárás á Zeebriigge 1915 (þá í hönduni Þjóðverja), en nevddist til að lenda í Hol- landi á lieimleið og var þar kyrsettur. Connor er dugandii

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.