Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 65

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 65
RÖKKUR 63 i kröfum sínum. Hann drap á þaS, aS erlendir sigurvegarar heföi oft fyrr á tímum, lagt Indland eSa hluta af því undir sig, en þessir sigurvegarar hef'Si ávalt sest aS í landinu og sameinast þjóSum Ind- lands, orSiS Indverjar. Nú væri Indlandi, þessu mikla meginlandi nieS 320 miljónum ibúa, stjórnaS frá Englandi. í rauninni væri þaS hálf tylft manna í London og önn- ur hálf tylft í Indlandi, sem hefSi yfirráS Indlands í höndum sér. Þeir tímar eru liSnir, sagði Sir Tej, aS slíkt fyrirkomulag geti blessast. AS svo mæltu sneri Sir Tej sér aS indversku prinsunum og mælti: „ÞiS eruS prinsar, en ]>iS eruS fyrst og fremst Ind- verjar, og þiS hafiS eins helgum skyldum að gegna viS okkar sam- eiginlega móSurland og viS hinir. SýniS nú, aS þiS séuS reiSubúnir til aS stySja kröfurnar urn sjálf- stjórn.“ Sir Tej ræddi því næst um viS- skiftamál Breta og Indverja, her- mál og fjármál og þau önnur mál sem um er deilt. KvaSst hann vera vongóSur um, aS hægt yrSi aS leiSa þessi deilumál til lykta á ])ann hátt, aS þau kæmi ekki í veg fyrir aS Indland fengi sjálf- stjórn. Næstur talaSi einn prins- anna. maharajah-inn af Bikanir. Hutti hann snjalla ræSu og taldi sig fylgjandi sjálfstjórnarkröfun- >’.m, á þeim grundvelli, sem aS framan getur. Næstur honum tal- aði Mr. Jayakar, frægur lögmaS- ur, sem talaSi fyrir munn ungu kynslóSarinnar í breska Indlandi. Hann er vinur Gandhi og róttæk- ur þjóSernissinni. KvaSst hann pess fullviss, aS ef sjálfstjórnar- kröfurnar næSi fram aS ganga, þá myndu kröfurnar um fult sjálf- stæSi og aSskilnaS Bretlands og Indlands úr sögunni innan fárra mánaSa. Hins vegar, ef sjálf- stjórnarkröfunum væri ekki sint, myndi baráttunni fyrir fullum skilnaSi haldiS látlaust áfram. AS eins enskt mál er talaS á ráSstefnunni. Notkun indversku málanna kemur ekki til greina. Enskan er eina máliS, sem, allir iulltrúarnir skilja og geta talaS. II. A öSrum umræðufundi ráSstefn- unnar konn þegar í Ijós, aS Bretar —- a. m. k. ekki ihaldsmennirnir — ætla sér ekki aS hlaupa aS því aS fallast á kröf- ur Indverja um sjálfstjórn. Á fundi þessurn hélt Peel lávarSur ræSu, en hann er einn af fulltrú- um íhaldsflokksins breska á ráS- stefnunni og hann er fyrverandi ráSherra Indlandsmála. Peel lá- varSur neitaSi því, aS Bretar hefSu nokkurn tíma heitiS Indverjum sjálfstjórn nú þegar eSa í nánustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.