Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 18

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 18
16 R ö K K U R hið langa og erfiða kyrstöðu- tímabil í lífi þjóðarinnar, sem á eftir henni kom, en nú sé hér sjálfstæð, vakandi þjóð að verki, ekki eingöngu atvinnu- lífið, heldur og listirnar beri ]>ess merki. Fer höfundurinn aðdáunarorðum um bókmenta- áhuga og bókmentastarfsemi þjóðarinnar frá fyrstu timum. Frændur þeirra, sem til Islands fluttu, orlu ekki betur en Norð- urlandabúar vfirleitt, segir kann. Og hann spyr því næst: Var það endurgróðursetning þjóðarhrotsins i íslenskum jarðvegi, sem leysti úr læðingi þessa miklu bókmentahæfi- leika? Islensku sagnaritunina telur liöf. með mestu hók- mentaafrekum veraldarinnar. Og hann bætir því við, að álirif bókmenta á íslendinga liafi orðið meiri en á nokkra aðra ])jóð. í brunn bókmentanna hafi þjóðin sótt þrek sitt, þegar mest syrti að, hafi þjóðin litið um öxl og minst fornra frægð- ardaga og sta])pað í sig stálinu. Höf. minnist því næst lofsam- lega hinna mörgu íslensku list- málara, sem fram hafa komið á undanförnum tveimur ára- tugum, og nefnir ])essa: Ásgrim Jónsson, Jón Stefánsson, Gunn- laug Blöndal, Guðmund Einars- son og Kristinu Jónsdóttur. f greinarlok minnist liöf. Einars Jónssonar og segir um verk hans, að þau geymi kjarna ís- lenskra lista. Ummæli höf. um Einar Jónsson hljóða svo i lauslegri þýðingu: „1 útjaðri Reykjavíkur er einkennilegt, grátt hús —- lista- verkasafn og bústaður Einars Jónssonar. Islendingar líta á þenna stað sem helgidóm — og kannske ekki að ástæðu- lausu. Einar Jónsson er mesti mvndhöggvari Islands og heimsfrægur listamaður. Lista- maðurinn Einar Jónsson er hugsjónamaður og ,symbolisti‘. Það, sem einkennir listaverk Einars Jónssonar er þrótturinn, fagrar línur og hugsjónirnar, voldugar og hreinar, svo Einar Jónsson á hvergi sinn líka nú á tímum. í ölhun verkum hans gætir djúpra, mannlegra til- finninga. Öll eru þau álirifa- mikil, vekjandi, voldug. Hann hefir kafað djúp mannssálar- innar og í táknmyndum sínum lýst þeim öflum, sem mannssál- in býr yfir: hvötunum, tilfinn- ingunum og geðhrifunum. Engan listamann hefi eg vitað lýsa óttanum, samviskubitinu, sorginni, hugrekkinu, vilja- þrekinu, á eins áhrifamikinn og snildarlegan liátt og Einar Jóns- son í táknmyndum sinum. Aldrei hefi eg séð þau öfl, sem mannssálin á, og seiða hana í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.