Rökkur - 01.03.1931, Síða 30

Rökkur - 01.03.1931, Síða 30
28 R O K K U R Boris og Giovanna, dóttir ítölsku konungshjón- anna, voru gcfin saman i hjóna- hand í Assisi j). 25. okt. Assisi er borg í Perugiahéraði á ítal- íu, íbúaíala tæp 6,000. lforg j>essi er m. a. fræg sem fæð- ingarborg hins heilaga Franz frá Assisi. Hjónavígslan fór fram í kirkjunni, j)ar sein géymdar eru hinar jarðnesku leifar hans. Var margt stór- menni saman komið j)ar, er hjónavígslan fór fram, en við- höfn var langtum minni en titl er, j)egar um konungleg brúð- kaup er að ræða, en svo segja blaðamenn, er viðstaddir voru, að einmitt vegna ])ess að lögð var áhersla á, að gera alhöfn- ina sem einfaldasta, hefði alt farið fram með mjög hátíðleg- um og hugðnæmum blæ. A meðal viðstaddra var Ferdin- and, fyrverandi konungur Búlgara, faðir brúðgumans. Lýðveldisafmæll. Tyrkir héldu hátíðlegt 7 ára afmæli lýðveldisins j). 29. okt. s. 1. Miklar breytingar hafa orð- ið í löndum Tyrkja á þessum 7 árum og hefir frumkvöðull j)eirra verið Mustapha Kemal Pasha, forseti lýðveldisins. Hef- ir hann lagt áherslu á að inn- leiða siði jijóðanna, sem byggja Vestur-Evrópu, og orðið mikið ágengt, enda er hann dugnaðar- maður og gætti j)ess, að inn- leiða hina nýju siði stig af stigi. Var þó við ramman reip að draga, j)ví hinir nýju siðir komu mjög í bága við trúar- kreddur Tyrkja, svo sem að konur hættu að bera andlits- slæður á almannafæri. Nú er það alment, að konur j)ar skeri hár sitt. Tyrkjahúfurnar (fez) sjást nú vart lengur, nema á öldungum. Þjóðbúningar sjást vart lengur. Þetta eru þær breytingar, sem ferðamenn fyrst taka eftir. En mikilsverð- ustu umbæturnar eru þær, að unnið hefir verið af kappi að j)ví að menta þjóðina. Mikill hluti j)jóðarinnar var ólæs og óskrifandi fyrir 7 árum og má svo heita, að öll þjóðin, ungir og gamlir hafi orðið að setjast á skólabekkinn. Og árangurinn hefir orðið mikill, af j)ví Must- apha Pasha og liðsmönnum hans tókst að vekja áhuga þjóðarinnar fyrir aukinni ment- nn og framförum. Tyrkneskar konur eru nú farnar að taka milcinn j)átt í stjórnmálastarf- semi og félagslegri starfsemi og fengu í ár réttindi til þess að kjósa í sveita- og bæjarstjórnir. Og j)ær vinna ósleitilega að því að fá kosningarréttindi til jafns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.