Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2020, Blaðsíða 121

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2020, Blaðsíða 121
GuðRÚn BJöRK GuðSTeInSDóTTIR 126 og magnast að afli og kröftum í dauðanum.25 Hann þarf ekki að glíma við neinn eins og Glámur forðum, en hann getur auðveldlega hrint fólki fyrir bíl, eða lyft því hvort heldur er til að hengja í hálofta kirkju eða draga á haf út. Kennslukona Bernódusar „horfði framhjá raunum hans“ (313) og dró taum þeirra sem beittu hann og Úrsúlu einelti blindast á báðum augum með afar sérkennilegum hætti vorið eftir hvarf hans, fannst sér vera hrint; tíu árum eftir dauða hans dó hún þegar „hún gekk [… ] fyrir bíl, var með hvítan staf en gætti sín ekki eða ruglaðist“ (234). Árið 2007, rúmum fjörutíu árum eftir hvarf Bernódusar, fara börnin sem hröktu hann í sína hinstu bátsferð að falla frá, öll af slysförum. Védís dettur á garðklippur í garðinum sínum „með þeim afleiðingum að stóra slagæðin í hálsinum fór í sundur ásamt ýmsu öðru“ (149–150). Jón brennur til dauða, Silja verður úti, Steinn deyr þegar bíll ekur á hann, Lárus drekkur eitur, og Halla hengir sig í Súðavíkurkirkju, sem hafði verið flutt frá Hesteyri árið 1960 (47). Ljóst er í sögulok að geðdeildin á Ísafirði reynist Úrsúlu engin vörn þegar Bernódus er reiðubúinn til að gera upp við hana sakir, eins og öll hin. Í speglinum sem Yrsa bregður upp í skáldsögunni sýnir hún að túlkun á mannlegu athæfi og örlögum ræðst af aldarhætti hverju sinni og getur snúist við og verið margvíslega endurskilgreind. Það á ekki aðeins við um hvort truflanir á geði, skakkaföll og dauði skrifist á reikning Móra og Skotta. Í ljósi nútímans telst stöðugt heimilisofbeldi til eineltis og er aldrei talið réttlætan- legt,26 fremur en á öðrum vettvangi, vinnustað eða skóla. en á sjötta ára- tugnum var einelti ekki gefinn neinn gaumur sem vandamál, eins og kemur fram í Ég man þig. Pjetur telur þó vera fyllilega eðlilegt að hann hefni dauða eiginkonu sinnar og sonar á barnungum syni sínum. Í skýrslum leynir sér samt ekki að lögreglumönnum sem tala við hann í rannsókninni á barns- hvarfinu stendur stuggur af honum þegar hann hrósar happi og hlakkar yfir að Bernódus finnist ekki. 25 Sjá t.d. Ármann Jakobsson, „Íslenskir draugar frá landnámi til lúterstrúar. Inngangur að draugafræðum“, Skírnir 184/2010, bls. 182–210, hér bls. 190. Hann bendir á að líkamlegt ástand íslensku drauganna hafi sérstöðu á miðöldum en austur-evrópskar sagnir um vampírur fari að birtast á 16. og 17. öld og þær hafi sömu líkamlegu birtingarmynd og íslenskir draugar. 26 Guðrún Kristinsdóttir og nanna Kristín Christiansen, Ofbeldi gegn börnum, hlutverk skóla. Handbók fyrir starfsfólk, Reykjavík: námsgagnastofnun, 2014. Sjá einnig frétt um skýrslu Ársæls Arnarssonar, Sigrúnar Daníelsdóttur og Rafns Magnúsar Jóns- sonar, „Mikilvægt að finna þessi börn“, Morgunblaðið 16. maí 2020, sótt 24. sept. 2020 af www.mbl.is/frettir/innlent/2020/05/16/mikilvaegt_ad_finna_thessi_born/. Sjá nánar skýrsluna Félagstengsl íslenskra barna og ungmenna, Reykjavík: embætti landlæknis, 2020.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.